Stenst ekki lágmarkskröfur um hæfni þingmanna.

 

„Það hefur komið fram hjá háttvirtum þingmanni að stundum þá er það skammtímaminnið sem bregst henni, en mér virðist nú sem að langtímaminnið sé líka farið að bregðast henni segir Össur.

Við viljum að Ísland hefji aðildarviðræður við Evrópusambandið á grundvelli
samningsumboðs frá Alþingi segir í samþykktum Framsóknarflokksins en Vigdís er örugglega búin að gleyma því líka.

Vigdís Hauksdóttir hefur því miður sýnt okkur að hún hefur ekki lágmarkshæfileika til að vera þingmaður. Hún greinilega les ekki gögn og man ekki hvað hún samþykkir. Það fer um mann hrollur þegar maður hugsar til þess að þetta skuli vera einn þeirra 63 sem þjóðin á að geta sett traust sitt á.

En það er víst löngu að baki að þjóðin treysti þingmönnum eins og 7% talan í síðustu könnum um traust þingsins.

 


mbl.is Reynir að hrauna yfir mig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband