19.10.2010 | 17:48
Reyna að bjarga andliti Jóns Gnarr.
Jón Gnarr borgarstjóri segist ekki vilja útiloka það að Dagur B. Eggertsson verði borgarstjóri í Reykjavík. Hann sagði þetta í umræðum um breytingar á starfi borgarstjóra.
Auðvitað stefnir í þessa lausn eða þessi meirihluti heldur ekki. Það er ekki hægt fyrir Samfylkinguna að búa við borgarstjóra sem skandaliserar trekk í trekk og ræður auðsjáanlega ekki við starfið.
Ef á að bjarga þessu samstarfi þarf að gera núverandi borgarstjóra óvirkan og halda honum til hlés. Hvort síðan verður ráðinn annar borgarstjóri honum við hlið og það verði Dagur B skal ósagt látið.
En svona getur þetta ekki gengið næstu þrjú og hálft ár.
Útilokar ekki að Dagur verði borgarstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef sagt það áður: Dagur er að kveldi kominn ? Þetta valdi hann.
Ágúst J. (IP-tala skráð) 19.10.2010 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.