12.10.2010 | 15:59
Er hann að launa Bjarna greiða ?
Bjarni Harðarson fær nú laun sín fyrir að hlaupa úr Framsókn í VG.
Mér finnst þetta frekar sorglegt því Bjarni Harðarson er ekki bara brotthlaupinn þingmaður og Framsóknarmaður heldur endurreistur sem rammasta afturhald í málaflokki sem þarf á endurnýjun og loftræstingu að halda.
Er hægt að hugsa sér rammara afturhald en Bjarna Harðarson nýbakaðan Vinstri Grænan ?
Jón Bjarnason er fulltrúi alls hins versta sem sagt er um pólitíska fyrirgreiðslu.
Bjarni ráðinn upplýsingafulltrúi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við skulum bara rétt vona að Bjarni hafi nú lært að senda tölvupóst í fríinu sínu.
Skarfurinn, 12.10.2010 kl. 16:05
Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, réð í gær Bjarna Harðarson í tímabundið starf upplýsingafulltrúa í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu.
Eimitt Skarfur..toppur að vera með upplýsingafulltrúa sem kann ekki á tölvupóst..enda vill Jón Bjarnason viðhalda árinu 1928.
Jón Ingi Cæsarsson, 12.10.2010 kl. 16:12
Bjarni Harðarson er bráðgreindur og framsýnn líka heiðarlegur toppmaður.
Hann verður auðvitað alltaf rammur sveitamaður og líka framsókn alveg sama hvaða flokk hann styður hverju sinni.
Hann hefur mikla og víðtæka reynslu af bæði landbúnaði og sjávarútvegi og eins af fjölmiðlum og alls konar blaðamennsku við góðan orðstýr.
Þú ert bara á móti Bjarna af því að hann er ekki forstokkaður Samfylkingarmaður og er einnig mikill og sannur baráttumaður fyrir frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar og gegn ESB helsinu, enda einn af forystumönnum Heimssýnar.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 17:00
Af hverju var Einar Karl Haraldsson ekki ráðinn í djobbið ?
Ágúst J. (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 17:37
Ég er barasta alveg sammála þér í dag Jón
Óskar Þorkelsson, 13.10.2010 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.