30.9.2010 | 16:15
Skúrarnir á Reykjavíkurflugvelli eru rugl.!
Í færslu sinni í dagbók borgarstjóra spyr Jón Gnarr hvort samgöngumiðstöðin í Reykjavík sé ekki eitthvað rugl.
Borgarstjórinn er afar klár maður eins og sést hefur að undanförnu. Ég sé á þessum skrifum að hann hefur ekki komið í innalandshúsnæðið á Reykjavíkurflugvelli. Þar er gestum borgarinnar boðið upp á kolfúið og viðbjóðlegt skúrasamsafn sem er höfuðborginni til stórskammar.
Reykvísk borgaryfirvöld hafa ekki geta leyst þessi mál og þess vegna eru þau til skammar. Skúranir á Reykjavíkurflugvelli eru varla boðlegir sem gripahús...hvað þá flugvallarmannvirki.
En samt finnst Gnarristum samgöngumiðstöð vera rugl... þvílíkt rugl sem veltur upp úr þessum manni.
Er samgöngumiðstöðin rugl? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Voðalega áttu bágt Jón Ingi. Áttu ekki kellingu sem þú getur rifist í eða eitthvað? Alla vega er óþarfi fyrir Akureyring að leggja Jón Gnarr í einelti
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 30.9.2010 kl. 16:44
Flugvöllurinn á að vera farinn annað eftir 2016 samkvæmt skipulagi svo það er fáranlegt að farað byggja eitthvað rugl þarna sem verður hugsanlega rifið strax aftur. Það þarf að ákveða framtíð flugvallarins áður en farið er í svona rugl.
Kommentarinn, 30.9.2010 kl. 17:20
Flugstöð Leifs Eiríkssonar er í góðu standi og mjög vannýtt, einkum á þeim hluta sólarhringsins sem Akureyringar vilja helst fljúga
Ómar Harðarson (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 22:16
Reisum endilega menningarhús/flugstöð fyrir 3 og hálfan milljarð og gerum það með því að setja skatt á landsbyggðarsveitarfélög.
Einar Guðjónsson, 1.10.2010 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.