Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins.

Maður fær svolítinn aulahroll að sjá barnaskapinn í þessu.

"Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur gefið út ákæru á hendur Steingrími J. Sigfússyni, fjármálaráðherra, vegna framgöngu hans í Icesave-málinu"

Þetta rifjar upp þá staðreynd að Icesave var keyrt á af stjórnendum Landsbankans gamla með framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, þáverandi, Kjartan Gunnarsson sem stjórnarformann.

Kannski eru þeir að sýna okkur fáránleika þess að kæra mann sem er að reyna að bjarga skömmum Kjartans og Sjálfstæðisflokksins... þá skil ég þetta en hræddur er ég um að stuttbuxnadrengirnir hafi ekki skilið það svo.

 


mbl.is Heimdallur ákærir fjármálaráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kuldahrollurinn magnast margfallt þegar hugsað er til ákvarðanna " fjórmenninga-klíkunnar"hjá Samfylkingunni á Alþingi í gær !

 Samhryggingin við að hrynja !

Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 29.9.2010 kl. 09:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband