Veturinn mun skera úr um Landeyjarhöfn.

 

Margir voru fullir efasemda um Landeyjarhöfn og töldu þetta óðs manns æði að reyna að hemja náttúruöflin við suðurströndina.

Margt bendir til að þetta verði erfitt verk ef ekki óvinnandi. Ef og þegar svo Kötlugos bætir í laus efni sem þvælast um fyrir ströndinn er þetta sennilega tapað fé og ónýt framkvæmd.

En veturinn mun skera úr um möguleika þessarar hafnar og þá kemur í ljós hvort við höfum verið að henda milljörðum í sjóinn.


mbl.is Herjólfur hægði á sér í drullunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er einn hængur á að staðsetja þarna sanddælupramma, en höfnin er það þröng og lítil, að ég tel, að ekki sé pláss fyrir hann í höfninni og ef hann ætti að sigla út fyrir höfnina þegar von væri á Herjólfi yrði "effektífur" vinnutími hans svo lítill að ekki væri réttlætanlegt að hafa hann þarna...

Jóhann Elíasson, 6.9.2010 kl. 10:44

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Geri ráð fyrir því að þarna sé um einhverskonar verkfræðimistök að ræða sem vonandi er hægt að leysa fljótt og vel. Þetta er þekkt viða erlendis dæling úr höfn verður að vera mjög ör svo þetta er klárlega ekki óvinnandi vegur, bara spurning um peninga. Svo er hitt hvort ekki er hægt að skipta Herjólfi út og fá  skip sem hentar betur við þessar aðstæður. Engu að síður er Landeyjarhöfn þjóðþrifafyrtæki.

Víðir Benediktsson, 6.9.2010 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband