29.7.2010 | 18:30
Naustaborgir - vel varđveitt leyndarmál ?
Gönguferđ um Naustaborgir er einn af ţeim frábćru valkostum sem Akureyringar og gestir ţeirra eiga kost á til ađ njóta útiveru og hreyfingar. Ţađ er ekki mikil umferđ um stígana í Naustaborgum ef miđađ er viđ Kjarnaskóg. En samt sem áđur eru ţarna stórgóđir stígar og ađstćđur hingar bestu.
Fyrir ţremur árum var hafist handa viđ ađ endurheimta stćrstu tjörn í landi Akureyrar, Hundatjörn í Naustaborgum.
Skurđum var lokađ og stífla gerđ. Vatniđ hefur lagst ađ stíflunni og framkvćmdin lofar góđu. Ţegar eru orđnar verulegar breytingar á svćđinu og votlendiđ hefur stćkkađ og gróđurfar er ađ breytast í átt til ţess sem ţađ var fyrir áratugum.
Margar tegundir trjágróđurs eru á svćđinu og á ţessari mynd sést hvar stígur hefur veriđ gerđur í gegnum aspareit.
Útsýniđ til norđurs og sér norđur til ţéttbýlisins á Akureyri. Ţađ skemmtilega viđ Naustaborgir er ađ skógi hefur veriđ plantađ en samt sem áđur hafa veriđ skilin eftir svćđi inn á milli ţar sem náttúran eins og hún var fyrir skógrćkt. Krćkiberjalyng, klettar međ jökulrispum og ýmis móagróđur er inn á milli skógarreitanna.
Einn elsti stígurinn.
Liggur alla leiđ suđur í Kjarnaskóg um Hamraland. Ţá leiđ er sérlega gaman ađ ganga en víđa liggur hún undir klettum og fjölbreytilegu landslagi.
Útsýni til suđurs í átt ađ Kjarnaskógi. Sérlega fallegt landslag og skólsćlt til gönguferđa. Reiđleiđ liggur á kafla rétt viđ göngustígana og á smá hluta er notast viđ sama stíg fyrir hesta og fólk. Ţar ţarf ađ vinna í ađ ađskilja göngu og reiđleiđ međ einhverjum ráđum.
Ţar var komiđ til móts viđ hestmenn sem vildu halda ţeim möguleika ađ reiđleiđ vćri á ţessum stađ ţó ekki vćri gert ráđ fyrir slíku í skipulagi.
Fuglaskođunarhús í Naustaborgum. Eitt af fjórum á Akureyri. Fjölbreytt fuglalíf er í Naustaborgum og ţar ber mest á mófugli og öndum. Ţó voru endur lítt sjáanlegar í dag vegna ţurrka. Tjörnin góđa er vatnslítil eins og áđur sagđi en ţađ á viđ um margar tjarnir á Norđurlandi síđustu vikurnar.
Fífurbreiđur í tjarnarstćđi Hundatjarnar sýna svo ekki verđur um villst ađ endurheimt votlendis er ađ ganga eftir.
Ţetta svćđi hefur gjörbreyst á ţessum ţremur árum frá ţví ţessi vinna hófst í tengslum viđ norrrćna verkefniđ Countdown 2010 sem lauk í vor sem leiđ.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 819279
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.