29.7.2010 | 13:56
Hrollvekjandi lýsing á Hvalfjarðargöngum.
Þeir þættir sem koma verst út úr könnuninni er viðbúnaður ef neyðartilvik koma upp, viðbrögð við eldi, flótta- og útgönguleiðir og loftræsting í göngunum. Fram kemur, að ekkert sjálfvirkt viðvörunarkerfi sé í Hvalfjarðargöngum, sem þýði, að loka þurfi göngunum handvirkt og hringja á slökkvilið ef eldur kemur upp og þannig geti dýrmætur tími tapast.
Þetta er aðeins brot af því sem talið var upp í hádegisfréttum RÚV. Miðað við þá lýsingu ætti þegar í stað að setja skilti við sitt hvorn enda ganganna þar sem á stendur " LOKAÐ VEGNA ENDURBÓTA"
Eftir því sem manni hreyrðist er nánast öruggt að fólk mun láta lífið í göngunum verði þar óhapp af stærri gráðunni td ef kviknar í olíubíl eða kviknar í vegna áreksturs í göngunum. Er ekki umhugsunarefni fyrir eigendur Hvalfjarðarganga að halda þeim opnum eftir að neytendum berast til eyrna slíkar hrollvekjur sem þarna eiga sér stað. Hver ber þá ábyrgð ef stórslys verður þarna.
Svar óskast.
Margt kemur manni svo sem ekki á óvart..lýsingin er ömuleg og loftræstingu mjög ábótavant..þetta finnur maður bara á sjálfum sér í hvert sinn sem farið er í gegn. Ýmislegt annað eins og ómerktir öryggisútgangar og stopult símasamband ásamt fleiru ekki eins áberandi.
En Hvalfjarðargöng eru lúxusgöng miðað við rottuholuna, Múlagöng, sem eru skelfileg, koldimm, blaut og einföld. Sama á við um Strákagöng en þau eru stutt sem gerir þau ásættanleg að einhverju leiti.
Samkvæmt þessu sýnist manni að ýmsum göngum á Íslandi verði að loka þegar nýjar reglur taka gildi árið 2014.
Hvalfjarðargöng fá falleinkunn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ef við værum í ESB fengum við fjármagn til þess arna ;)
Óskar Þorkelsson, 29.7.2010 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.