Bakstunguliðið múlbundið þangað til næst ?

 

Það er ekki heppilegt, held ég, að við séum að úttala okkur mikið í fjölmiðlum frekar en orðið er, fyrr en að við erum komin að landi með það sem við erum að vinna með. Þetta var góður fundur, og ráðherrahópur og fulltrúar frá þingflokkunum sitja nú saman yfir þessu verkefni.“

Þetta segir Steingrímur J í dag. Auðvitað er Magma málið erfitt en það er enn erfiðara að hafa í sínum röðum fólk sem er tilbúið að mæta í fjölmiðla og stinga samstarfsmenn sína í bakið í beinni, aftur og aftur.

Nú er að sjá hvort Steingrímur ræður eitthvað við þingflokksformannninn yfirlýsingaglaða, sem virðist þrífast á dramatískum upphrópunum í fjölmiðlum. Slíkt er afar þreytandi til lengdar og rýrir trúverðuleika allra sem að málinu koma og ekki síst stjórnmálamanna og þingmanna í heild sinni.

Vonandi að þessi þriggja til fjögurra manna bakstunguflokkur fari að vinna að heiðarleika og af virðingu fyrir þá sem þeir hafa lofað að starfa með.


mbl.is Samstarfið ekki í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband