9.7.2010 | 07:29
Trúnaðarbrot L-lista gagnvart Akureyri og Akureyringum.
Oddur Helgi guðfaðir L-lista og stjórnandi hefur handvalið leynihóp til að ræða við bæjarstjóraumsækjendur. Oddur virðst ekki skilja hvað er lögleg stjórnsýsla og hvað er við hæfi. Að kalla hóp sem hann velur fulltrúa íbúa er skrumskæling á því hugtaki.
Jafnframt segir Oddur að HANN hafi leyft þeim að hafa þetta svona með nafnleyndina og því eigum við bæjarbúar ekkert að fá að vita hverjir það eru sem eru að ráðskast í málefnum bæjarins.. málefnum sem viðkomandi hafa aldrei verið kosnir til
Visir.is fjallar um málið.
Leynihópurinn samanstendur af fimm manns úr bænum, hver þeirra er fulltrúi á sínu sviði: í Háskólanum, stjórnsýslunni, menningunni, frá atvinnurekendum og verkamönnum.
Spurður hvort nafnleynd hópsins sé ekki þversögn við opna og gegnsæja stjórnsýslu, segir Oddur það geta vel verið.
Ég leyfði þeim að ráða þessu sjálfum," segir hann. Þetta er alfarið í þeirra höndum."
Ég sem íbúi á Akureyri geri um það kröfu hverjum Oddur Helgi er að afhenda vald langt út fyrir eðlileg mörk stjórnsýslu. Ég geri um það kröfu að stjórnsýslan á Akureyri sé opin og gegnsæ. Leynimakk og klíkupukur á ekki að taka upp hér í bæ..slíkt er til skammar. Það má gera ráð fyrir að þessir fimm tengist L-lista á sama hátt og flestir nefndamenn..vinir, kunningjar, ættingjar.
Er þetta sem koma skal næstu fjögur árin.. stjórsýslunni handstýrt frá skrifstofu á Óseyri þar sem góðkunningjar og vinir eru handvaldir til hinna ýmsu starfa án vitneskju íbúanna ??
Maður spyr sig.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já kallinn, það lítur út fyrir að spilling sé landlægt vandamál hjá stjórnmálamönnum á Íslandi. Það virðist ekki skipta máli hvað meirihlutinn kýs, hann er alltaf dreginn á asnaeyrunum. Kannski er meirihluti okkar bara asnar?
smg, 10.7.2010 kl. 01:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.