7.7.2010 | 11:58
L - listinn..ættingjar - vinir og kunningjar.
http://dagskra.ruv.is/ras1/4530282/2010/07/05/2/
Oddur Helgi fyrrum Framsóknarmaður og "fyrrum" oddviti L-listans fór á kostum í útvarpsviðtali í fyrradag. Þar viðurkennir hann fúslega að hann hafi raðað vinum, kunningum og ættingjum í nefndir og ráð bæjarins. Þeir eiga ekki að líða fyrir það að sögn Odds að vera skyldir honum. Allir vita að oddviti listans er í nánustu fjölskyldu Odds og í reynd ráði fáu því gamli oddvitinn vill ekki sleppa sínu.
Jónas Kristjánsson hinn beinskeytti bloggari fór ekki mildum höndum um klíkuskapinn og spillinguna sem þessi gjörningur lýsir og telur að L-listinn hafi toppað alla spillingu í bæjarmálum á Akureyri.
http://www.jonas.is/leidarar/greininp.lasso?id=13854
Vandræðagangur listans er pínleg í bæjarstjóramálinu því flestir telja að L-listinn hafi verið búinn að ákveða bæjarstjórann og auglýsingin gerð til málamynda og til að sýna meint lýðræðisleg vinnubrögð.
Það vekur líka athygli að sumar nefndir hafa ekki komið saman frá kosningum, eða hafa í það minnsta ekki haft fyrir að birta bókanir á netinu. Þar má td nefna umhverfisnefnd sem hefur ekkert hist samkvæmt opinberum gögunum þó nú sé liðið á annan mánuð frá kosningum.
Kosningastefnuskrá listans er einnig merkileg lesing og það vekur athygli að mjög mörg mál sem nefnd eru sem kosningamál hafa þegar verið unnin eða eru á lokastigi. Það á við í td. skipulags og umhverfismálum.
Ég veit ekki hvort það var meining bæjarbúa þegar þeir kusu listann að þá væru þeir að kjósa fámenna vina og ættingjaklíku til að stjórna bænum. Margir létu glepjast og töldu að L-listinn væri eitthvað nýtt. Það er hann svo sannarlega ekki og hugmyndir fyrrum og sennilega núverandi oddvita listans eru nærri því að vera eins og hann á uppruna til...gamaldags og þröngsýnar Framsóknarhugmyndir.
Voru menn kannski að kjósa til valda gamla Framsóknarflokkinn á Akureyri..þennan sem starfaði þá í umboði Sís og KEA í gamla daga, en nú í umboði fámennrar kunningjaklíku í kringum Odd Helga Halldórsson.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.