1.7.2010 | 13:34
Ný tegund lögbrota hjá lögbrjótum ?
Bankar og fjármögnunarfyrirtæki keyrðu ákveðna línu þó grunur léki á að gengistryggð lán væru ólögleg og þau væru að fremja lögbrot. Nú er uppi mikil óvissa með tilmæli SB og FME og mjög margir telja þau lögbrot og sumir allt að því brot á stjórnarskrá.
Og þá hefst sami leikurinn. Bankar og fjármögnunarfyrirtæki eru tilbúin að hefja nýja hrinu lögbrota með því að hækka umsamda vexti viðskiptavina sinna einhliða úr ca 3% í tæp 9% og það þrátt fyrir að flestir telji þetta í besta falli á gráu svæði eða rakið lögbrot. Ef þetta er ekki einlægur brotavilji hjá þessum fyrirtækjum er brotavilji ekki til.
Íslandsbanki mun fara að tilmælum Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands við útreikning á bílalánum og kaupleigusamningum. Í kjölfarið verður reiknuð út ný staða slíkra lána og samninga sem gildir þar til Hæstiréttur hefur skorið nánar úr um hvaða vextir skuli gilda á samningunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsbanka.
Hagsmunasamtök heimilanna meina að tilmælin væru í raun hvatning til lögbrota og vitnuðu sér til stuðnings í samningslögin.Fyrstu greiðsluseðlar frá Íslandsbanka munu berast neytendum 1. september næstkomandi.
Ekki líklegt að nokkur maður greiði meðan útlit er fyrir að áframhaldandi lögbrot sé stundað í bönkum og fjármármögnunarfyrirtækjum. ( hver er munurinn á lögbroti og lögbroti ? )
Íslandsbanki fer að tilmælunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll. Jón Ingi.
En eitt skulum við allir muna að með þjóðarsáttinni 1991 þá var verðtrygging tekin af launum þar skrifuðu undir verkalýðsfélögin samtök atvinnulífsins ásamt ríkisstjórninni alþingi.
Allir þessir hópar lofuðu að standa vörð um lánakerfið vexti og afborganir ef verkalýðshreyfingin tæki á sig umsamda og mikla kjaraskerðingu sem launþegar skyldu borgaá næstu 5 til 6 árum en í raun tók þetta um 9 til 10 ár og launahækkunum yrði still í hóf.
Nú í dag erum við komin á verri tímapunt og nú þarf launþegin aftur að borga.
Fyrir gjörninga sem aðrir stóðu að.
Íslenskur launamaður stóð við sitt samkomulag hinir ekki.
Nú í dag á launþeginn aftur að greiða fyrir þessa hópa sem varpa ætið ábyrgðinni á launþega með gjörðum sínum og gerði svo oft á síðustu öld.
Og engin ráðamaður hvorki já ríkisstjórn né verkalýðshreyfingunni né í fjármálakerfinu vil minnast þess að eitt sin fylgdi verðhækkanir á launa vísitölunni það er orðið tapó
Rauða Ljónið, 1.7.2010 kl. 15:21
Kæri Jón.
Vextirnir voru ekki hækkaðir að lögum og heldur ekki bara í 9%, heldur uþb 15%...
Óskar Guðmundsson, 2.7.2010 kl. 00:20
Í stað þess að hafa verðtryggingu á bæði launum og lánum væri réttast að afnema verðtryggingu yfir höfuð, það myndi auka gegnsæi vaxtaákvarðana.
Guðmundur Ásgeirsson, 2.7.2010 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.