Málið óleyst. Dugleysi Alþingis ?

 

Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, kveðst alfarið ósammála Magnúsi Orra Schram, Samfylkingu, um að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hafi valdið hagsmunum Íslands skaða með ummælum sínum í kjölfar synjunar á Icesave-lögunum. Þvert á móti hafi forsetinn unnið þjóðinni gagn.

Enn hefst ruglingslegur málfflutningur um Icesave. Nú er farið að kíta um hvort gagn eða ógagn hafi verið af forsetagjörningi og þjóðaratkvæði. En það skiptir nákvæmlega engu máli.

Málið er óleyst og er enn að valda okkur vanda á alþjóðavettvangi. Þetta mál hverfur ekki sama hvað Höskuldur eða aðrir reyna að segja.

Í hnotskurn er málið þannig statt að alþingismenn hafa ekki getu eða hæfileika til að leysa það og þar með er það þarna okkur til skaða og vansa.

Væri ekki ráð að nýta orkuna í að leysa málið í stað þess að hefja enn einu sinni innihaldslausa umræðu öllum til leiðinda.


mbl.is Kemur forsetanum til varnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband