Sakleysi eða siðblinda ?

 

" Ólafur Ólafsson kaupsýslumaður kveðst vera þess fullviss að hann hafi engin lög brotið í tengslum við kaup Sheik Al-Thani á hlutabréfum í Kaupþingi. Ólafur segist ekki eiga vona á öðru en að vönduð rannsókn muni leiða hið rétta í ljós. "

Spurning dagsins núna er .... er þessi greinargerð Ólafs Ólafssonar sakleysi eða siðblinda ?

Ólafur hefur alla tíð þótt harður í horn að taka og hefur ekki gefið neitt eftir þegar gróði og fjárvon er í augsýn. Hann sýndi okkur með Elton John uppákomunni að hann var á kafi í sýndarmennsku og flottræfilshætti þegar hæst stóð.

Því er gaman að velta þessari spurningu sem ég nefni...

Sakleysi eða siðblinda ??

 


mbl.is „Braut engin lög“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Siðblindur framsóknarskíthæll.

Hamarinn, 9.6.2010 kl. 20:55

2 identicon

Maðurinn er uppalinn í Landsbankanum og útlærður þar, í Íslenskum útfærslum á fjármálagjörningum,  ferill mannsins hlýtur að mótast af innanhússhundalógik þeirri sem orðið er nokkuð ljóst með,

hvernig leikin var af fingrum fram í þeirri nú, gjaldþrota sjoppu.

Robert (IP-tala skráð) 11.6.2010 kl. 10:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband