Ruglið og bullið á Alþingi.

 

#Þingmenn stjórnarandstöðunnar létu gamminn geysa á þingfundi í dag þegar rætt var um fundarstjórn forseta. Vigdísi Hauksdóttur, þingmanni Framsóknarflokksins, var misboðið yfir störfum forseta. #

Ef Vigdísi er misboðið yfir fundarstjórn forseta þá vil ég upplýsa hana um að þjóðinni er stórlega misboðið að hlusta og horfa á hegðun alþingismanna þessa dagana.

Í stað þess að standa saman og takast á við vanda þjóðarinnar eru þeir eins og illa uppalin börn í frekjukasti.

Það er rifist um keisarans skegg.. orðaleppar fljúga, ásakanir ganga á víxl og afköst þingsins engin.

Ég bið þingmenn að átta sig á hvað fólkið í landinu var að segja stjórnmálamönnum í kosningum fyrir rúmri viku.

Traustið á þeim er fokið út í veður og vind og ef við þurfum að horfa upp á þessa hringavitleysu á Alþingi mikið lengur verður uppreisn í landinu...

Í guðana bænum farið að vinna vinnuna ykkar og leysa mál. Hættið að haga ykkur eins og fífl...

fyrirgefið en mér er gróflega misboðið.

 


mbl.is Óbarnvænt Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband