8.6.2010 | 21:14
Ruglið og bullið á Alþingi.
#Þingmenn stjórnarandstöðunnar létu gamminn geysa á þingfundi í dag þegar rætt var um fundarstjórn forseta. Vigdísi Hauksdóttur, þingmanni Framsóknarflokksins, var misboðið yfir störfum forseta. #
Ef Vigdísi er misboðið yfir fundarstjórn forseta þá vil ég upplýsa hana um að þjóðinni er stórlega misboðið að hlusta og horfa á hegðun alþingismanna þessa dagana.
Í stað þess að standa saman og takast á við vanda þjóðarinnar eru þeir eins og illa uppalin börn í frekjukasti.
Það er rifist um keisarans skegg.. orðaleppar fljúga, ásakanir ganga á víxl og afköst þingsins engin.
Ég bið þingmenn að átta sig á hvað fólkið í landinu var að segja stjórnmálamönnum í kosningum fyrir rúmri viku.
Traustið á þeim er fokið út í veður og vind og ef við þurfum að horfa upp á þessa hringavitleysu á Alþingi mikið lengur verður uppreisn í landinu...
Í guðana bænum farið að vinna vinnuna ykkar og leysa mál. Hættið að haga ykkur eins og fífl...
fyrirgefið en mér er gróflega misboðið.
Óbarnvænt Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.