12.5.2010 | 18:55
Á þá að draga fleiri ákærur til baka af tilfinningaástæðum ?
Ég geri ráð fyrir að allir sakborningar í málum á Íslandi muni þá njóta sama skilnings og réttlætis og þeir sem brutu lög og ruddust inn í löggjafarsamkunduna og meiddu fólk.
Ég geri ráð fyrir að Björn Valur leggi fram þingsályktunartillögu um að væntanlegar ákærur á hendur útrásarvíkinga verði dregnar til baka þegar þar að kemur.
Þeir meintu vel og ætluð ekki að gera neitt af sér.
Þar af leiðandi á ekki að rétta gegn þeim og veita þeim skjól Alþingis.. svo alls jafnræðis sé gætt, Björn Valur.
Getur verið að þetta lykti af sýndarmennsku ?
Vill að ákæra verði dregin til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Finnst þér ákæran hæfa brotinu? Um það snýst málið. Þeir sem meiddust geta höfðað einkamál og krafist bóta, en að Alþingi sé aðili að þessari kæru er ofbeldi gagnvart ákærðu.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.5.2010 kl. 19:18
Ég skammast mín fyrir þátt Samfylkingarinnar í þessum fráleitu réttarhöldum.
Pétur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 12.5.2010 kl. 22:13
Bjössi er bara að fiska eftir atkvæðum.
Tómas Waagfjörð, 12.5.2010 kl. 22:37
Í þessu máli hefur verið sýnd of mikil harka af hálfu ákæruvaldsins. Auðvitað gengu sumir hinna ákærðu full langt en margt er þeim til málsbóta. Að öllum líkindum hafa þeir sýnt af sér iðrun og viljað biðjast fyrirgefningar. En svo er að sjá að ákæruvaldið hafi sýnt af sér fullmikla hörku.
Eigum við von á svipaðri málsmeðferð gagnvart bröskurunum sem komu íslensku þjóðinni í langerfiðustu stöðu um langan tíma? Það væri óskandi að svo væri til að gæta samræmis.
En hvað er fengið með hörku ef iðrun og fyrirgefning er annars vegar? Er ekki nóg af svo góðu?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 12.5.2010 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.