24.4.2010 | 22:00
Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri.
Það hefur verið líf og fjör á Akureyrarflugvelli í dag. Vélar koma og fara, en þó hefur innanlandsflugið legið niðri vegna ösku frá Eyjafjallajökli.
Kannski er það heppilegt því flughlaðið á Akureyrarflugvelli gefur lítið svigrúm fyrir traffík og ég hefði ekki gefið í ástandið ef Fokkerar hefðu bæst í hópinn í dag.
Vonandi fara framkvæmdir við flughlöð og flugstöð að hefjast því Akureyrarflugvöllur þarf sannarlega á því að halda að aðstaðan þar sé bætt til muna. Það er lykilatriði fyrir Norðurland og landið allt að hér sé aðstaða til að taka við alþjóðaflugi...slíkt væri mikið til hrein viðbót við ferðamannastrauminn í landinu.
Það er ekkert því til fyrirstöðu að hefjast handa... allt klárt nema stjórnvöld.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
allt klárt nema stjórnvöld.
um.. en fjármagn ? á bara að veifa fjármagnsprotanum og þá vella upp peningar ?
Óskar Þorkelsson, 25.4.2010 kl. 07:00
jón þú ert væntanlega sammála DBG að loka eigi Reykjarvíkurflugvelli
Óðinn Þórisson, 26.4.2010 kl. 12:55
Reykjavíkurflugvelli verður ekki lokað... svo einfalt er það. Þjóðin hefur ekki efni á slíkri heimsku.
Jón Ingi Cæsarsson, 26.4.2010 kl. 16:47
Það er nú ónotaður flugvöllur austur í Aðaldal (oft kenndur við Húsavík) ásamt góðir flugstöð ...... nota draslið þar í stað þess að ausa peningum í sjóinn á Akureyri.
Ágúst J. (IP-tala skráð) 27.4.2010 kl. 19:25
Ágúst...það er afar takmarkaður ávinningur að virkja flugvöll sem er 100 km frá aðalnotkunarsvæðinu og auk þess allt of stuttur og án nothæfra mannvirkja... kynna sér málið áður en maður slær einhverju fram.
Jón Ingi Cæsarsson, 29.4.2010 kl. 07:28
Akureyri á að vera varaflugvöllur og ekkert múður með það.. það er gott að drekka bjór á Akureyri svo mér væri alveg sama þótt ég yrði veðurtepptur þar í nokkra daga. húsavík er ekki eins kúl... Egilstaðir alls ekki.
Óskar Þorkelsson, 29.4.2010 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.