12.4.2010 | 12:16
Eðlilegt að þeir hverfi úr stjórnmálum.
Það er eðlilegt krafa þjóðarinnar að þeir sem þarna eru á lista og eru langt ofan við það sem kallast eðlilegt hverfi úr stjórnmálaþátttöku.
Nokkrir þeirra eru hættir en þeir sem eftir eru munu væntanlega axla pokann sinn og hverfa til annarra starfa en fyrir kjósendur og þjóðina. Slíkur er trúnaðarbresturinn.
Ef að þetta dugar ekki til að leiða þeim fyrir sjónir hversu siðferðisbresturinn er djúpur þá veit ég ekki hvað þarf til.
Ég reikna meða að grasrótin í flokkunum þeirra muni leiða þeim það fyrir sjónir, reyni þeir að komast hjá því að axla ábyrgð af gjörðum sínum.
Þingmenn tengdir milljarða lánum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þetta fólk hverfur ekki úr stjórnmálum,annað hvort af eigin hvötum eða þá með hjálp, verður það staðfesting á því að við ætlum ekki í neina siðbót.
Flóknara er það ekki.
hilmar jónsson, 12.4.2010 kl. 12:34
sammála ykkur
Jón Snæbjörnsson, 12.4.2010 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.