Merkilegt að reka þetta mál í fjölmiðlum.

 

Þegar ráðherra gefur embættismanni áminningu er það alvarlegt mál.

Þegar ráðherra tilkynnir fjölmiðlum þá ætlan sína áður en lögbundum andmælarétti er lokið er það enn alvarlegra mál.

Líkur eru á að ráðherra hafi með þessu brotið lög um réttindi og skyldur opinberrra starfsmanna og ef til vill fleiri lög.

Þann ráðherra þarf að áminna með formlegum hætti reynist það rétt.

Og að ráðherra velji það að reka málið í fjölmiðlum vekur upp spurningar um hæfi viðkomandi ráðherra.


mbl.is Segir ráðherra brjóta lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert að misskilja Jón Ingi. Það er Steingrímur Ari sem velur að reka málið í fjölmiðlum.

Ingibjörg Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 6.4.2010 kl. 14:26

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

líklega hefur hún komið sér í frekar óþægilega töðu með þessu "brölti" sínu - gott á hana eða ekki læt ég ósagt

Jón Snæbjörnsson, 6.4.2010 kl. 14:45

3 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Það þarf ákveðna auðmýkt og virðingu fyrir því valdi sem maður hefur til þess yfirleitt að vera hæfur stjórnandi hvað þá ráðherra. Álfheiður hefur ekki þessa kosti. Hitt er svo annað mál hvort Steingrímur Ari sé hæfur til að stjórna ríkisstofnun. Ég efast um það eftir að hafa séð viðbrögð hans og af öðrum viðskiptum við þann ágæta mann. Menn verða nú að hafa til að bera ákveðna röggsemi og geta tekið ákvarðanir án þess að skýla sér alltaf bak við breiðasta bakið

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 6.4.2010 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband