Ítök Sjálfstæðisflokkins voru tryggð með Kjartani.

 

Þeir sem muna það langt aftur þá stóð til að Landsbankinn færi í dreifða eignaraðild. Davíð Oddsson þáverandi formaður Sjálfstæðisflokksins tryggði það að svo færi ekki. Hann handvaldi kaupendur og færði þeim í raun bankann á silfurfati.

En það var ekki ókeypis. Með í kaupunum fylgdi að varaformaður bankastjórnar yrði þáverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins og með því væntanlega tryggð fjárhagsleg afkoma flokksins til framtíðar. Það hefur síðar komið í ljós að Landsbankinn dældi peningum í Sjálfstæðisflokkinn og það hefur vafalaust verið til að tryggja áframhaldandi völd og tök hans á íslensku samfélagi.

Nú hafa Þjóðverjar tekið málin föstum tökum. Þjóðverjar láta ekki stela af sér eða pretta sig án þess að grípa til öflugra varna og rannsókna.

Ef einhverstaðar er von til að eitthvað komi í ljós er það að Deutche Bank hefur sett í málið rannsóknarteymi og ef maður þekki Þjóðverja rétt ætla þeir að draga sökudólga til ábyrgðar og það verður því fróðlegt að sjá hvað kemur undan þeim steinum sem velt verður í þeirri rannsókn.


mbl.is Rannsaka Landsbankann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Var það ekki einhvern tíman á þessum tímapunkti sem Steingrímur Ari Arason sagði sig úr einkasæðinganefndinni vegna þess að honum leist ekki á það hvernig mál voru að þróast.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 4.4.2010 kl. 09:03

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Seta Kjartans var trygging. Ódýr trygging.

Jón Halldór Guðmundsson, 4.4.2010 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband