30.3.2010 | 08:51
Vandamálin gætu enn aukist og atvinnuleysið náð hæðum.
Við þurfum meirihluta (í stjórninni). Ef það er enginn meirihluti þá fer engin endurskoðun fram," sagði Strauss-Kahn við fréttaveituna Bloomberg í morgun. Ef það er meirihluti þá getum við haldið áfram. Ég tel sjálfur að það væri gott að geta haldið málinu áfram nú. En ég veit ekki hvort meirihluti er fyrir því."
Kemur ekki á óvart en vonandi hefst þetta. Það skilar engu í höfn að gefa umheiminum langt nef þó það veiti tímabundna fullnægju að segja ... látum þá heyra þessa andskota.
Það gerist ekkert annað en við frjósum úti ... utan samfélags þjóðanna og þjóði líður fyrir það í auknu atvinnuleysi og auknum þrengingum...en þetta halda sumir að sé það besta.
Heimskan og einþykknin er erfiður lífsförunautur
Ísland kann að skorta stuðning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vilt þú borga með aleigunni fyrir eina máltíð?
Axel Guðmundsson, 30.3.2010 kl. 09:16
Lestu leiðara Fréttablaðsins í dag Axel... og hugsaðu smávegis.
Jón Ingi Cæsarsson, 30.3.2010 kl. 09:41
Leiðarar Fréttablaðsins þessa ómerkilega Baugs miðils með þennan líka ESB dindil sem ritstjóra eru ekki marktækir.
Heimsendaspár ykkar hafa hingað til reynst tómt rugl. ÞAð þarf að vinna að plani B og draga ESB umsóknina til baka þegar í stað og helst einangra Samfylkinguna frá völdum í þjóðfélaginu. Þá er von til að sundruð þjóðin sameinist um að fara að byggja upp þjóðfélagið að nýju.
Gunnlaugur I., 30.3.2010 kl. 10:26
Satt segir þú Gunnlaugur.
Rafn Gíslason, 30.3.2010 kl. 11:59
Mikið ert þú heppinn Jón Ingi að þurfa ekki að burðast með þessa lífsförunauta.
Þorsteinn Ólason (IP-tala skráð) 30.3.2010 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.