24.3.2010 | 16:03
Þjóðarsátt um skoðanir Sigmundar Davíðs ?
Mér sýnist að Framsókn sé að bjóða upp á þjóðarsátt um furðusýn Sigmundar Davíðs á þjóðmál og framtíðina..
Held að ég segi.... sama og þegið ... nei takk kærlega... einhverntíman seinna.
Vilja endurskoða samstarfið við AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Prófaðu að lesa greinina og leggðu mat á þær miðað við hvert við stefnum í núverandi hálstaki AGS og ESB.
Þessar tillögur eru mjög skynsamlegar. Að taka gjaldeyrisforða að láni er ávísun á endalausa kreppu og skuldaþrældóm.
Þetta segi ég þótt ég hafi aldrei kosið Framsókn og muni aldrei gera.
Halldór Halldórsson (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 16:16
Endalaust þvæl fram og aftur og stefnuvillandi umræða hefur stórskaðað land og þjóð...
Við þurfum ekki enn eina stefnuna.. reynum að halda kúrs og klára eitthvað.
Jón Ingi Cæsarsson, 24.3.2010 kl. 16:19
Já, kannski er betra að sökkva þjóðarskútunni en að byrja að taka skynsamlegar ákvarðanir. Þær hafa nefninlega ekki verið teknar á undanförnu ári og því væntanlega betra að halda sig við að gera tóma vitleysu.
Halldór Halldórsson (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 16:24
Þú ert alltaf opinn fyrir góðum hugmyndum.
Þú ert alltaf svo málefnalegur og jákvæður.
Þú ert væntanlega búinn að kynna þér allar tillögurnar.
Einar E (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 16:35
"Við þurfum ekki enn eina stefnuna.. reynum að halda kúrs og klára eitthvað."
Þetta segir nátturlega allt um samfylkinguna og stuðningsmenn hennar, reynum að klára eitthvað, alveg sama hversu hörmulegt það er eins og allir innalands og utan eru að benda á, bara klára eitthvað,sama hversu vitlaust það er.!!!
Rétt svo upp hend sem finnst "nýja" norræna "velferðarsamfélagið" sem samfylkingin og vg eru að skapa gott fyrir almúgann?? Ekki ég, enda er það engin velferð að dreifa ömurleikanum jafnt á alla eins og þessir þurrhausar eru að gera með áttavillta flugfreyju við stjórnvölinn!!
Gummi (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 16:40
klára eitthvað ef einhver vissi nú hvað þetta eitthvað er. Samfylkingin veit það ekki sjálf.
G. Valdimar Valdemarsson, 24.3.2010 kl. 16:49
Fullt af gullfiskum hér... mér sýnist að flestir hér hafi ákveðið að gleyma Icesave málinu og láta sem það sé ekki til...
Jón Ingi Cæsarsson, 24.3.2010 kl. 16:58
Ó, skotgrafir.
Ef það eru einhverjir sem hafa tilefni til þess að gleyma Icesave þá eru það Samfylkingarmenn, jú og VG.
Eh? Betra?
Einar E (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 17:02
Kannast við þetta seinna en það orð er of seint eins og sést á verkum ríkisstjórnar. Þetta er besta framlag sem komið hefur fram á íslandi rúmt ár, þarf bara að viðurkenna það.
Tryggvi Þórarinsson, 24.3.2010 kl. 20:48
gleyma Icesave.... nei Jón við munum aldrei gleyma hvað ESB ást ykkar átti að kosta okkur , þegar þið reynduð í tvígang að troða ofan í þjóðina Icesave ,með blekkingum, lygum og hótunum ? Jón, ógnar Sigmundur þér eitthvað? ógnar hann gömlu hjónunum eitthvað,ertu hræddur við hann?
ætlaru ekki örugglega að bjóða þig fram næst fyrir samfó............
siguróli kristjánsson (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 21:05
Það er bara einn gullfiskur hér á þessu bloggi og hann (JIC) syndir í búri sínu glaður með sig og sína og dreymir um stærra fiskabúr, sem er í daglegu tali kallað ESB. Þetta eru stórir draumar hjá JIC, en því miður fyrir hann, - þeir verða aldrei að veruleika.
Þegar þurrskreytingin, formaður JIC, lætur verða af hótun sinni um að kjósa um fiskveiðikerfið, væri rökrétt að nýta það tækifæri og kjósa um hvort menn vilja sækja um aðild að ESB og í leiðinni að kanna hug landsmanna til áframhaldandi setu við hringboð NATO.
Benedikt V. Warén, 25.3.2010 kl. 13:00
Hvernig líður gullfisknum JIC innan um alla kettina?
Benedikt V. Warén, 30.3.2010 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.