11.3.2010 | 07:28
Langar að vita hver launin eru. Núna !
Sagan segir að flugumferðarstjórar séu á ofurlaunum og kröfur þeirra óbilgjarnar.
Ég skora á einhvern úr þeirra hópi að skutla inn í commentsvæðið hjá mér hver launin eru núna og hverja séu kröfurnar.
Þjóðin vill gjarnan vita hvort einhverjar stéttir fari fram af ósvífni og óbilgirni á þessum erfiðu tímum meðan aðrar stéttir sitja utan garðs.
En ég trúi því nú varla þannig að hér er tækifærið að sannfæra mig um að þetta sé hvorugt rétt... að flugumferðarstjórar hafi léleg laun og kröfur þeirra sanngjarnar.
Takk fyrir kærlega svona fyrirfram.
Verður að eiga þetta við sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan daginn Johnny boj - ég hef nú ekki áður séð þig segja þetta
TAKK FYRIR (SVONA FYRIRFRAM) þú ert kanski ekki allur eins og þú ert séður
hafðu nú góðan dag
Jón Snæbjörnsson, 11.3.2010 kl. 08:25
Það ætlar eitthvað að standa á þessum upplýsingum. Þó var ég fræddur á að heildarlaun með vaktaálagi væri um 900.000 ... getur það verið rétt ?
Jón Ingi Cæsarsson, 11.3.2010 kl. 10:53
já veistu ég held það líka - um 900þ með þessu vaktaálagi - ekki slæmt það
Jón Snæbjörnsson, 11.3.2010 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.