Klofin tunga Framsóknar.

 

Sigmundur Davíð lék leikrit um tíma sem gekk út að hann væri þátttakandi í breiðri samstöðu um lausn Icesave.

En í þessu var alltaf holur tónn og maður óttaðist alltaf að hann meinti ekkert með þessu.

Og ég held að það sem maður óttaðist allann tímann... Framsókn talar tungum tveimur í þessu máli enda er öllum ljóst að Icesave-málið er á "heilanum" á formanni Framsóknarflokksins og öll hans viðbrögð og vinnubrögð lýsa reynsluleysi og þráhyggju.


mbl.is Trúnaðarbrestur í Icesave-samningum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er náttúrlega komið augljós trúnaðarbrestur á milli þjóðarinnar og Björns Vals Gíslasonar braskara, sem er með gjaldþrotaslóð á eftir sér.

Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 13:14

2 identicon

Jóhanna Sigurðardóttir lék leikrit um tíma sem gekk út að hún væri þátttakandi í breiðri samstöðu um lausn Icesave.

En í þessu var alltaf holur tónn og maður óttaðist alltaf að hún hafi meinti ekkert með þessu.

Og ég held að það sem maður óttaðist allann tímann... Samfylkingin talar tungum tveimur í þessu máli enda er öllum ljóst að Icesave-málið er á "heilanum" á formanni Samfylkingarinnar og öll hennar viðbrögð og vinnubrögð lýsa reynsluleysi og þráhyggju.

Gulli (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 13:16

3 Smámynd: Páll Eyþór Jóhannsson

Án andstöðu Sigmundar værum við nú í vondum málum þar sem Jóhanna  var tilbúin að samþykkja hvað sem var til að Samfylkingin gæti snúið sér að ESB innskráningunni,ekki vanda heimilanna.

Páll Eyþór Jóhannsson, 3.3.2010 kl. 13:29

4 Smámynd: Benedikt V. Warén

Sem betur fer höfum við meirihluta einstaklinga inni á þingi, sem ekki eru forritaðir með það eitt í huga; að ganga í ESB sama hvað það kostar. 

Þetta er góð "þráhyggja" hjá Sigmundi.  Vona bara að "þráhyggjan" sé ekki af skornum skammti hjá honum í þessu máli.  "Þráhyggjan" er að verða búinn að losa þjóðina undan skattpíningaroki Samfylkingarinnar og VG vegna undilægjuháttar þeirra gagnvart Bretum og Hollendingum, skuldaánauðn sem SF og VG eru tilbúin hlekkja þjóðina í, - til að tjónka við ótímabæra duttlunga SF.  Sem betur fer standa VG-þingmenn ekki óskiptir að baki formanns síns við þetta fleigðarflan SF.   Voru ekki allir þingmennirnir kosið á þing til þess að gæta hagsmuna Íslendinga?

Lítil sem engin innistæða er fyrir skrifum JIC undanfarið um þessi mál og sé einhversstaðar holur tónn, - er það hjá honum sjálfum.

Hann er greinilega sáttur við að einkavæða gróðann í bönkunum og vill síðan þjóðvæða allt tapið.  Ekki aumt fyrir títtnefnda útrásarvíkingana að hafa slíkan bandamann.

Benedikt V. Warén, 3.3.2010 kl. 14:30

5 identicon

Burt með fávitana í VG og SF eftir næstkomandi laugardag. ég vill ekki borga laun þeirra sem vinna gegn þjóðinni.

Áfram ísland

Gunnar Svanberg Jónsson (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 16:37

6 identicon

Menn eru alltaf jafn hressir í athugasemdunum á síðunni þinni Jón minn!.

Reynir Stefánsson (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 17:46

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hr. Ólafur Ragnar Grímsson vísaði málinu til þjóðarinnar og þjóðin fær að segja sína skoðun á laugardaginn - Lee Buchheit telur glapræði að hætta við hana og að hún sé okkar helsta vopn - Framsóknarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn, Indefence og nokkrir ábyrgir þingmenn í vg hafa tryggt það að þjóðin fái að kjósa um málið - ég skil ekki Jóhönnu og Steingrím að tala þjóðaratkvæðagreiðsluna niður og reyna að veikja okkar samningsstöðu - við metum svo stöðu ríkisstjórnarinnar eftir niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar á laugardag -

Óðinn Þórisson, 3.3.2010 kl. 18:14

8 identicon

Klofin tunga Framsóknar segir þú ! Þeir tala þó máli þjóðarinnar hvað sem segja má um mörg vafasöm afrek fyrrum leiðtoga þeirra. 

En hvernig lítur þá Samfylkingartungan út er hún ekki bara bæði loðin og þvöglumælt og svört líka af allri ESB og ICESAVE lyginni og hefur í mjög langan tíma aldrei getað talað máli þjóðarinnar og nú talar þessi loðna og slóttuga tunga slefandi og froðufellandi niður til þjóðarinnar og forseta okkar og reyndar niður til lýðræðisins líka.

Svei þessu sundrungarhyski Samfylkingunni. Samfylkingin er þjóðhættulegur stjórnmálaflokkur !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 5.3.2010 kl. 12:57

9 Smámynd: Snorri Hansson

Gunnlaugur við erum sammála ;-)

Snorri Hansson, 6.3.2010 kl. 10:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband