11.2.2010 | 07:13
Vandræðalegur formaður Sjálfstæðisflokksins.
Ég eiginlega vorkenndi Bjarna Benediktssyni ... sjaldan séð mann sem var jafn ráðvilltur og vandræðalegur í svörum sínum.
Já...bara... ég held ég segi ekkert meira um þetta og haldi áfram að vorkenna Bjarna karlinum... þetta var voðalega pínlegt fyrir hann að sjá þessi innanhússkjöl Sjálfstæðisflokksins bara si svona.
Ég reikna varla með að þáverandi stjórnendur flokksins... Geir Haarde, Baldur Guðlaugsson og Davíð Oddsson hafi sýnt honum hvað þeir voru að bralla.
Makalaust innlegg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta innlegg Bjarna er gott og gilt.
Það, að þessi samningsdrög skuli vera dregin fram á þessum tímapunkti, undirstrikar hins vegar hvaðan samningsmarkmið Steingríms, Svavars og Indriða voru komin. Þeir m.ö.o. miðuðu niðurstöðu Icesave samninganna við drög sem vanhæf ríkisstjórn var búin að láta hripa niður. Er hægt að hugsa sér meira pólitískt getuleysi?
Hrímfaxi (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 07:22
Indriði og Svavar virðast hafa gripið feginshendi drög sem var búið að hafna sem mögulegum samningi og byggt á þeim. Ótrúleg vanhæfni og með því að senda þessa menn hefur eini flokkurinn sem sannarlega gat þvegið sig af hruninu komið sér í sama vanda og hinir flokkarnir þ.e. í afglapa, vanhæfni og vanrækslu hópinn.
Ofan á þetta hefur VG síðan ömurlega Ráðherra sem virðast standa í vegi fyrir öllum nauðsynlegum málum til uppbyggingar hagvaxtar. Samfylkingin fylgir með í þeirri von að hún geti aftur fyrrt sig af öllum afglöpum og bent á samstarfsflokkinn.
Ég vil fá Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn til valda aftur takk........ það er þó eitthvert vit í hugsjón þeirra flokka.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 11.2.2010 kl. 07:27
Adda.... þetta er það sem kallað er Stokkhólmsheilkennið
Jón Ingi Cæsarsson, 11.2.2010 kl. 08:05
Hvaða heilkennisnafn gefurðu þeim sem styðja þessa ótrúlegu velferðarstjórn;) cæsi?
Óskar (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 08:16
ég veit ekki hvernig ná má árangri í samningum ef fyrir fram eru upp-gefin næstu skref sem taka á.
Annars skil ég þig svo sem ekki alltaf Jón Ingi - en það er nú bara eðlilegt Johnny
Jón Snæbjörnsson, 11.2.2010 kl. 08:51
Já því miður mega Leyndarmál íhaldsins ekki koma í ljós en það er sem betur fer kominn tími til að íhaldið fari að gera hreint fyrir sínum dyrum allir þessir Bitlingar sem að hafa milljónir og veit ekki hvað miðað við fréttir undanfarið um tekjur og framapot sumra manna. Nei held að íhaldið ætti að skammast sín og að bitlingar þeirra sem hafa verið í umfjöllun blaðanna Bjarni Ben og Tryggvi þór ættu að segja af sér þingmennsku og einnig allir aðrir þingmenn sem hafa einhvern vegin komið að einhverju fjármáklasukki og skiptir engu máli hverra flokka þeir eru en íhaldið vill hafa spillingu áfram og Jón þú minntist á Stokkhólmsheilkennið já því miður eru sumir svo stækir íhaldsmenn að það er allt heilagt og flott sem íhaldið gerir til dæmis að koma Íslandi á hausinn en nú eru ekki margir af íhaldsmönnum flúnir land eftir bankahrunið veit ekki betur!!!!
Örn Ingólfsson, 11.2.2010 kl. 10:22
Jón Ingi. Þú nefndir Stokkhólmsheilkennið en ert sjálfur á fullu í smjörklípum
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 11.2.2010 kl. 10:25
Sjálfstæðisflokkurinn var ekki einn í stjórn, eða var það kannski þannig?
Víðir Benediktsson, 11.2.2010 kl. 12:31
Þú segir það - ættir kanski að fara snúa þér alfarið að taka ljósmyndir - þetta er orðið vandræðalegt hjá þér
Óðinn Þórisson, 11.2.2010 kl. 18:00
Öll verk vanhæfu ríkisstjórnarinnar 2008 virðast merkingar- og þýðingarlaus, að þeirra eigin sögn. Og ráðherrarnir því ómerkingar?
Auðun Gíslason, 11.2.2010 kl. 20:44
Ómerkingaheilkennið fundið.
Auðun Gíslason, 11.2.2010 kl. 20:46
Jon Ingi , telur þú engan mun á drögum að samningi og það sem þinn flokkur ætlaði að skrifa uppá óséð nánast með hjálp af Steingrími, og þar að auki var þinn flokkur með í því minniskrassi sem er þar að auki ómerkilegur pappírs bleðil, ekki það að ég ætli að fara að afsaka xD, ég er ekki xD. En það tjón sem þínir flokksbræður hafa unnið er ekkert annað en hræsni. Þaug skötuhjúin vita að er allt í handaskolum hjá þeim. Jóhanna og Össur að sækja um ESB í hruni sem kemur fram í erlendum fjölmiðlum, og eiða þar 2 miljörðum í ekki neitt hálfhrunið ESB, 7-10 í vanda innan ESB sem ESB getur ekki hjálpað, t.d. Grikkland verður að eiga við sinn vanda sjálft og þar með fellur evran sem þið hafið óbilandi trú á. Ég vorkenni Akureyringum sem hafa svona varafulltrúa.
Ingolf (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.