19.1.2010 | 12:31
SUS á fáránlegum villigötum.
Ég get ekki annað en hrist höfuðið. Drengirnir hjá SUS virðast ekki skilja um hvað þetta mál snýst.
Við erum að fara í þjóðaratkvæði um ákveðið mál og þeir telja óeðlilegt að málið sé kynnt með ábyrgum hætti og spyrja hvort slíka kynningu eigi að greiða úr ríkissjóði...
Mér finnst þetta svo endemis rugl í drengjum. Hver ætti að greiða fyrir kynningarefni sem unnið verður ... kannski kvenfélagið í Vopnafirði eða hundarækarfélagið ??
Þetta mál er risastórt og leggja fram slíkar efasemdir sýna glögglega að SUS skilur ekki hvað er um að vera og mikilvægi þess.
SUS kvartar vegna ummæla fjármálaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enda eru þetta krakkar.
Elvar (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 13:20
Lestu yfirlýsingu SUS aftur - kanski að þá skyljir þú hana betur
Óðinn Þórisson, 19.1.2010 kl. 13:39
Blessuð börnin!
Ursus, 19.1.2010 kl. 13:39
Kaeri Jon
Tha vaeri edlilegt midad vid thad sem thu segir sjalfur. S.s. ad malid aetti ad vera kynnt med abyrgum haetti.
Tha aetti stjornarandstadan ad fa leyfi til ad fa fe ur rikissjod til ad kynna sina hlid a malinu.
Thvi thad eru nu tvaer hlidar a thessu mali tho svo ad thid Samfylkingarmenn eigid oft erfitt med ad sja thad.
bkv,
Arnor DavidssonArnor Davidsson (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 14:42
Hér með tilkynnist að öll vinna við hagstjórn á Íslandi mun liggja niðri þar til að lokinni þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars. Þeir, sem þessi störf rækja venjulega, verða í fríi til 8. mars. Þeim, sem vilja koma athugasemdum á framfæri, vegna þessarar tilkynningar, skal bent á skrifstofu forseta Íslands. Þar eru örlög þjóðarinnar í gjörgæslu.
Ursus, 19.1.2010 kl. 14:49
Mér sýnist að SUS sé að biðja um að sama fjárframlag fari til beggja hliða, en ekki að ríkisstjórnin fái sérpeninga fyrir áróðrinum og svo sérpeningar til já- og nei-hreyfinga. Þeir eru einfaldlega að biðja um að jafnræðisreglunni sé fylgt og að fleiri peningum úr ríkissjóði sé ekki ausið í annan málsstaðinn en ekki hinn. Þannig skil ég þetta.
Þeir vilja s.s. ekki "...að kostnaður vegna kynningar á rökstuðningi ríkisstjórnar verði greiddur úr ríkissjóði, [b]umfram það óháða kynningarefni sem kostað er þaðan sömuleiðis.[/b]"
Finnur (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.