6.1.2010 | 18:12
Ljótt mál og versnar enn.
Forseti Íslands var á villigötum. Hópar InDefence og stjórnarandstöðuflokkarnir hafa stórskaðað Ísland á alþjóðavettvangi og forsetinn toppaði skaðann með ákvörðun sinni.
Það er ljóst að meirihluti þjóðarinnar er á móti þessari afgreiðslu forsetans og einsýnt að þetta verður samþykkt í þjóðaratkvæði með miklum mun enda segir Gallup að stuðningur hafi minnkað hratt eftir því sem á könnun leið.
Niðurstaðan... 42 % sammála og 52% á móti sýnir að þjóðin er að sjá í gegnum blekkingar stjórnarandstöðunnar.... en tjónið er raunverulegt. 1200 manns voru spurðir.
Auk þess mun þjóðaratkvæðagreiðsla kosta okkur 160 milljónir sem er blóðpeningur í öllum þeim niðurskurði sem framundan er...
Sorgleg niðurstaða .... sorglegt skemmdarverk.
Meirihluti andvígur ákvörðun forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Forseti gerði nákvæmlega það sem var rétt. Ef fólk er að láta væl frá Bretum hafa áhrif á sig, verður það endalaust snuðað og gengur um með hattinn í hendinni. Sumum líður best að vera kúgaðir...
Óskar Arnórsson, 6.1.2010 kl. 18:53
Já það er dýrt þetta fjandans lýðræði.
Víðir Benediktsson, 6.1.2010 kl. 19:51
Nei það er ekki dýrt þetta lýðræði. Það er dýrt þetta lýgræði BD!
Jón Halldór Guðmundsson, 6.1.2010 kl. 23:02
Jón Ingi og Jón Halldór. Kynnið ykkur réttar niðurstöður kannana áður en þið farið að básúna niðurstöður út. Jón Ingi, þú ert að fara í framboð. Segðu satt og rétt frá. Jón Halldór, kíktu á bloggið þitt.
Guðrún Jónsdóttir (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 00:12
Það er kannski vert að minnast á það að tvær aðrar kannanir um þetta sama málefni voru sýndar í dag. Yfirlit hér.
Axel Þór Kolbeinsson, 7.1.2010 kl. 00:19
Yfirgnæfandi þeirra sem tekið hafa þátt í netkosningum tveggja erlendra fjölmiðla styður málstað Íslendinga í Icesave-málinu. Um eða yfir 90% telja að Íslendingar eigi ekki að greiða hollenskum og breskum stjórnvöldum vegna Icesave-reikninganna.
EIns og AMX greindi frá í morgun er netkosning hjá breska dagblaðinu Guardian. Spurning blaðsins er einföld: Á að þvinga Íslendinga að greiða [Icesave]? Þegar þetta er skrifað hafa 89,5% þeirra sem tekið hafa þátt í kosningunni svarað neitandi. Ísland sé lítið land sem eigi að gefa tækifæri.
The Wall Street Journal er einnig með netkosningu. Þar er spurningin: Á Ísland að bæta tjón breskra sparifjáreigenda sem töpuðu fjármunum á Icesave-reikningum?
Nær 91% segja að Íslendingar eigi ekki að bæta sparifjáreigendum tjónið. Alls hafa liðlega 3.400 tekið þátt í kosningunni þegar þetta er skrifað.
Kosningin á Guardian
Kosning á The Wall Street Journal
Óskar Arnórsson, 7.1.2010 kl. 01:09
Hvaða hógværð og hlédrægni hefur gripið þig, hættur að blogga?
Víðir Benediktsson, 8.1.2010 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.