5.1.2010 | 18:05
Þjóðremba og heimska að valda gríðarlegu tjóni.
Stjórnarandstöðunni er að takast að eyðileggja það sem áunninst hefur. Forsetinn er sorglegur í poppulisma sínum.
Heilbrigð skynsemi er sett til hliðar og þjóðin situr uppi með tjónið..
Þakka þér Ólafur Ragnar.. börnin mín og barnabörn sitja uppi með afleiðingar þess sem ég kalla skemmdarverk hrunflokkanna.
vildi að ég ætti mér hugrakkan forseta sem tekur skynsamlegar ákvarðanir í samræmi við stöðu og ástand.
Fitch lækkar lánshæfismat | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjartanlega sammála!
Auðun Gíslason, 5.1.2010 kl. 18:14
Þú ert nú meiri dramadrottningin. (með fullri virðingu)
Þessi lánshæfismöt hafa ekkert að segja því Ísland hefur ekki og mun ekki hafa aðgang að lánamörkuðum um árabil hvort sem er !
Þetta hefur bara áhrif á viðsemjendur okkar. Þeir hafa með hegðun sinni sýnt að þeir höfðu aldrei áhuga á að fá "bara" borgað til baka. Þá hefðu þeir skrifað undir löngu.
Þetta snýst um að fá bita af Íslandskökunni. Skuldaþrælar og eignir þeirra eru mun meira virði en hin raunverulega skuld. Þannig hafa þeir alltaf séð nýlenduna Ísland.
Ástæðan fyrir því að þeir samþykktu ekki að leifa okkur að borga með fyrirvörunum var sá að þeir vissu að við réðum við að greiða þannig. Þeir vita hinsvegar að við ráðum ekki við Icesave eins og það er sett upp í dag. Þeir eru reiðir þvi þeir sjá feitan bita hverfa úr augsýn sinni.
Við þurfum að standa í hárinu á þeim þessum nýlenduþjóðum. Það gerðum við loksins í dag.
Ég gef skít í lánshæfismatsstofnanir sem vissu ekki baun um hvað þær voru að tala fyrir hrun og vita það síður núna.
Már (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 18:20
Þér hjartanlega sammála.
Helgi S. Karlsson (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 18:23
svo sammála! og fyrst hann ætlar að visa þessu núna til þjóðarinnar þá átti hann að vera löndu búinn að þvi! búið að sóa dyrmætum tíma!
Hekla (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 18:39
Nu ættuð þið samfylkingarmennir að byrja að safna fyrir Æsseif ef þið verðið jafn áhugasamir um Æsseif og þið þykist vera ætti varla að þurfa neina ríkisábyrðgð
Sigurður Þórðarson, 5.1.2010 kl. 18:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.