Ruglið í stjórnarráðinu.

Áform ríkisvaldsins um að skerða framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga valda gríðarlegum vonbrigðum. Þetta segir bæjarstjórinn á Akureyri. Endurskoða þurfi allar forsendur, ef skerðingin verður að veruleika.

En bætir í ruglið hjá þessar ógæfulegu ríkisstjórn.

Nú á að skera niður framlög til jöfnunarsjóð um þrjá milljarða.

Þá er bara um tvennt að velja, skila einhverjum þáttum aftur til ríkisins sem er auðvitað raunhæfasti kosturinn eða skera niður þjónustu í félagslegum þáttum.

Ríkisstjórnin lækkaði tekjur ríkissjóðs um milljarða með því að afhenda ríkum stórar upphæðir.

Og nú á að láta sveitarfélögin taka á sig hluta af þeirri tekjuskerðingu.

Það sér hver maður að þessi ríkisstjórn er ömurleg og forgangsraðar ríkum og betur stöddum fremst.

Er grasrót VG hreinlega dáin pólitískt ?

Láta gömlu freku karlana í Framsókn og Sjálfstæðisflokknum ráða stefnu og för.

Það er sorglegt að horfa á hrun þessa fyrrum félagshyggjuflokks.

Ljóst að formanni hans er stjórnað af formönnum frekjuflokkanna.


Bloggfærslur 16. mars 2019

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818229

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband