Slímug skattakrumla Sjálfstæðisflokksins leitar í vasa almennings.

„Í því felast tilmæli til samgönguráðherra og í raun samþykki meirihluta nefndarinnar fyrir því að hefja hér framkvæmdir í samgöngumálum á grundvelli gjaldtöku. Fara þar með í mjög stórstígar framkvæmdir á næstu árum,“ segir Jón.

Sjálfstæðiflokkurinn þykist allaf vera að lækka skatta.

En það er spariumræðan.

Veruleikinn er annar.

Núna leggur undirokaður samgönguráðherra fram tillögu um veggjöld samkvæmt fyrirmælum ráðherra Sjálfstæðisflokksins.

Var algjörlega á móti þessu fyrir fáeinum mánuðum.

VG dinglar með eins og vanalega, hafa ekkert að segja í þessu samkrulli.

Slímug skattakrumla fjármálaráðherra seilist nú ofan í vasa almennings og þaðan ætlar flokkurinn að draga 65 milljarða í viðbót.

Þessar tillögur mun lenda með mestum þunga á þeim sem minnst eiga og búa á SV horninu.

Furðulegt ef þetta nær samþykkt á Alþingi.

En kannski ekki, VG er undirokaður flokkur umskiptinga og forsætisráðherra brosmild upp á punt.

Það er hinn sári veruleiki á Íslandi.

 


Bloggfærslur 29. janúar 2019

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818097

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband