Glerárgötunni verđur ađ breyta.

Verstu gatnamótin á Akureyri liggja bćđi yfir helstu umferđargötu bćjarins, Glerárgötu. Ţađ eru annars vegar gatnamót Glerárgötu/Hörgárbrautar og Tryggvabrautar/Borgarbrautar og hins vegar Strandgötu og Glerárgötu. Undanfarin fimm ár hafa 20 hćttulegustu gatnamót landsins öll veriđ á höfuđborgarsvćđinu en Samgöngustofa mćlir ţađ međ tilliti til slysa međ meiđslum. Frá ţessu er greint í nýjasta tölublađi Félags íslenskra bifreiđaeigenda.

Fyrir tćpum áratug var samin skýrsla m.a. um nauđsyn ţess ađ taka Glerárgötuna í gegn međ sýn á umferđaröryggi.

Oddeyri austan Glerárgötu uppbyggingu og undirbúning ađ deiliskipulagsgerđ.

Ţar var lögđ áhersla á ađ taka götuna niđur í tvćr akreinar međ tilliti til umferđaröryggis og uppbyggingu miđbćjar.

Ţađ mundi gjörbreyta ađstćđum á gatnamótum Glerárgötu og Strandgötu.

Gatnamót Tryggvabrautar og Glerárgötu eru vandrćđagatnamót og ţar ţyrfti ađ vera forgangsmál ađ fćra Tryggvabrautina niđur, í dag er hún breiđstrćti međ óljósum umferđastýringum.

Ţegar er veriđ ađ vinna í lagfćringum á Glerárgötu viđ Gránufélagsgötu og víđar.

Ţegar ég var formađur skipulagsnefndar á árunum fyrir 2010 var gott samkomulag um ţessar breytingar viđ Strandgötu en síđar ákvađ Sjálfstćđisflokkurinn ađ vera á móti ţeim hugmyndum. Líklega til ađ finna sér ásteytingsstein og gagnrýni, enda voru ţeir í meirhluta ţegar skýrslan frá 2010 var unnin en voru ţá komnir í minnihluta.

Nú hefur sá málflutningur okkar af brýn nauđsyn vćri á ađ breyta Glerárgötunni er stađfestur.

Komin á lista međ hćttulegustu götum landsins.

Vonandi verđur ţetta til ţess ađ Sjálfstćđisflokkurinn láti af ţvergirđingshćtti sínum og taki afstöđu međ hagsmuni bćjarbúa og öryggsmála ađ leiđarljósi.

 


Bloggfćrslur 7. ágúst 2018

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 0 2017 00000 Samfólistinn-1816
 • 2018 aurar
 • 2018 áróður
 • 2018 áróður

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.10.): 0
 • Sl. sólarhring: 4
 • Sl. viku: 20
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 17
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband