Harmagráturinn hafinn - gamlar lummur dregnar fram.

Áriđ er 2014. Kaupmáttur er enn umtalsvert minni en fyrir fjármálahruniđ, raungengiđ er undir sögulegu međaltali, verđbólga hefur mćlst um og yfir fjögur prósent, stýrivextir Seđlabankans eru sex prósent og ţrátt fyrir hćgfara efnahagsbata, međ ágćtis hagvexti og minnkandi atvinnuleysi, ţá er uppi óvissa um framhaldiđ vegna uppgjörs gömlu bankanna og afnáms hafta.

Harmagráturinn er hafinn.

Framundan eru lausir kjarasamningar og nćsta samningalota verđur stór og tugir ţúsunda launamanna eiga mikiđ undir ađ ţar takist vel til

Eins og sjá má á grein sem ég festi hér viđ er grátkórinn í viđbragsstöđu og allt klárt í ađ sýna almennu verkafólki framá ađ kröfur ţeirra séu ţjóđhćttulegar og setji land og ţjóđ á hliđina.

Gömul lumma sem allir ţekkja.

Nú er svo komiđ ađ öll hálaunaelítan og stjórnmálamennirnir hafa skafiđ til sín milljađra hćkkanir og ţví ekkert eftir handa verkamanninum međ 300.000 á mánuđi.

Hćkkanir elítunnar hafa legiđ á bilinu 30 - 45 % og ţar eru ráđherrar fremstir í flokki.

Forsćtisráđherra og fjármálaráđherra skilja hvorki upp né niđur í ţví ađ horft sé til ţeirra stađreynda sem blasir viđ öllum.

Jarđsamband ţeirra er fullkomlega rofiđ.

Ţćr gömlu lummur sem dregnar eru fram í međfyljandi grein gera ráđ fyrir ţví ađ launahćkkanir láglaunafólks séu hćttulegar.

Vćntanlega er sá sem ritar ţann pistil ekki međ 300 ţúsund á mánuđi heldur tilheyri ţeim hópum sem ţegar hafa náđ sínu.

Kenningar hans um byltingu innan verkalýđshreyfingarinnar eru í besta falli bjánalegar, launafólk kýs sér ţá forustu sem ţađ vill en ekki eftir vilja vinnuveitenda og manna sem eru andstćđingar vinnandi fólks.

Ađ mati ţessa greinarhöfundar á velsćld og framtíđ ţessa lands ađ byggja á ţví ađ fámenn yfirstétt velti sér upp úr peningum en hinir eiga ađ ţiggja međ ţökkum ţá mola sem hrjóta af borđi hinna ríku.

Svona pistill eins og hér fylgir međ ( linkađ efst )er ekkert annađ en ákall á stéttaskiptingu og óréttlćti.

Ömurlegt.


Bloggfćrslur 3. ágúst 2018

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • 2018 bb
 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 0 2017 00000 Samfólistinn-1816
 • 2018 aurar
 • 2018 áróður

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.12.): 3
 • Sl. sólarhring: 150
 • Sl. viku: 402
 • Frá upphafi: 784148

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 339
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband