Pólitískur dómgreindarbrestur formanns VG.

Grasrót Vinstri grćnna er afar óánćgđ međ forystu flokksins fyrir ađ hafa stađiđ ađ framlagningu frumvarps um breytingu á veiđigjöldum sem áttu ađ fćra stórútgerđinni skattaafslátt. Síđustu sjö mánuđir hafa veriđ ansi erfiđir fyrir flokkinn og skilja margir flokksmenn hvorki upp né niđur í vegferđ hans undir forystu Katrínar Jakobsdóttur.

( visir.is )

Vinstri og miđjuflokkar hafa í flestum tilfellum fariđ illa út úr samstarfi viđ Sjálfstćđisflokkinn.

Ţađ gerist jafnvel ţótt flokkurinn standi í lappirnar ađ einhverju leiti eđa ađ hluta.

Nú eru Vinstri grćnir ađ uppskera, og ađeins eftir sjö mánađa samstarf.

Reyndar hefur flokkurinn veriđ óvenju auđveldur í samstarfi og hćgri flokkarnir tveir hafa haft ţá í vasanum.

Umrćđur um lćkkun veiđigjalda sýnir kjósendum flokkins hversu leiđitamur hann er í ţessu samstarfi og í reynd voru ţeir platađir međan Sjálfstćđismenn hlógu í kampinn.

Margir eru farnir ađ efast um pólitíska dómgreind formanns VG, ljóst ađ hún er eins og smjör í höndum gömlu freku karlana.

Ekki undarlegt ţótt grasrótin sé farin ađ ókyrrast og varaformađurinn sem settur var í ţagnarbindindi eftir stjórnarmyndun í haust hefur tekiđ til máls á ný.

Ef ég ţekki hann rétt líđur honum bölvanlega međ ţessa stöđu.

Ţađ sjá ţađ allir ađ ţetta stjórnarsamstarf stendur á brauđfótum, ţađ er ekki langt í ađ grasrót VG taki völdin af forustunni.


Bloggfćrslur 7. júní 2018

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • 2018 bb
 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 0 2017 00000 Samfólistinn-1816
 • 2018 aurar
 • 2018 áróður

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.11.): 4
 • Sl. sólarhring: 101
 • Sl. viku: 350
 • Frá upphafi: 783074

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 286
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband