Ríkisstjórnin ađ springa ?

Enn eitt kjafts­höggiđ,“ seg­ir Katrín Sif Sig­ur­geirs­dótt­ir, formađur samn­inga­nefnd­ar ljós­mćđra, í sam­tali viđ mbl.is um orđ sem Bjarni Bene­dikts­son fjár­málaráđherra lét falla í viđtali viđ RÚV fyrr í kvöld. Hún seg­ir ţađ ekki koma til greina ađ skrifa und­ir 4,21% launa­hćkk­un.

Heilbrigđisráđherra segir ađ svigrúm sé til ađ lyfta kjörum ljósmćđra. Hún segist styđja ljósmćđur í baráttu sinni og ótćkt sé ađ svo langan tíma hafi tekiđ ađ semja viđ ţćr eins og raun beri vitni. Hugsa ţurfi út fyrir boxiđ ţegar hnútur sé orđinn jafn harđur og nú.

Ráđherrar ríkisstjórnarinnar ganga langt frá ţví í takt.

VG ráđherrann Svandís Svavarsdóttir styđur ljósmćđur í kjarabaráttu ţeirra viđ ríkiđ.

Sjálfstćđisráđherrann Bjarni Benediktsson talar niđur ljósmćđur og gerir allt ađ ţví lítiđ úr baráttu ţeirra.

Ţađ eru ţví tvćr ríkisstjórnir í ţessu landi, önnur styđur ţessa baráttu en hin ekki.

Hvor ríkisstjórnin er ţađ svo sem rćđur för ?

Ţađ dylst engum ađ ţađ er ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar og Sjálfstćđisflokksins.

Flestir spyrja sig nú.

Hversu lengi getur svona ástand stađiđ án ţess ađ ríkisstjórnarsamstarfiđ springi.

Svariđ er út kjörtímabiliđ ef VG gleypir órhrođan sem er líklegast.

En međ haustinu girđi ţeir sig í brók og fari ađ láta til sín taka.

En mjúku stólarnir eru góđir og gefa vel af sér.

En svo er víst Framsóknarflokkurinn ţarna einhversstađar en ţađ man enginn.


mbl.is „Ţađ er skömm ađ ţessu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. maí 2018

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 0 2017 00000 Samfólistinn-1816
 • 2018 aurar
 • 2018 áróður
 • 2018 áróður

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.10.): 4
 • Sl. sólarhring: 4
 • Sl. viku: 29
 • Frá upphafi: 781556

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 26
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband