Litlar breytingar á fylgi og ţó.

2018 galllupLitlar breytingar eru á fylgi flokkanna eđa á bilinu 0,2 til 1,5 prósentustig og ţćr ţví ekki marktćkar. Rúmlega 25 prósent sem taka afstöđu í könnuninni segjast myndu kjósa Sjálfstćđisflokkinn, fćru kosningar til alţingis fram í dag. Nćr 18 prósent myndu kjósa Samfylkinguna, rúmlega fjórtán prósent Vinstri grćn, ellefu prósent segjast myndu kjósa Pírata, tćplega tíu prósent Framsóknarflokkinn og nćrri átta prósent Miđflokkinn og Viđreisn.

( ruv.is )

Ţjóđarpúlsinn bođar engar stórkostlegar breytingar um ţessi mánađarmót.

Sjálfstćđisflokkurinn sígur ađeins upp, úr 24,5 % í 25,3%

Samfylkingin fer upp, úr 16,5% í 17,7 % viđ ţađ hćsta sem hún hefur mćlst síđan flokkurinn fór ađ sćkja á.

VG hreyfist lítiđ, er viđ 14% svipađ og síđast, 17,3% var ţađ í kosningunum.

Sama međ ađra flokka, lítil hreyfing, Píratar, Viđreisn, Flokkur fólksins og Miđflokkurinn síga niđur á viđ en Framsókn hćkkar ađeins, úr 9,2% í 9,6%

Ríkisstjórnin sígur um 2 % eins og hún hefur gert frá kosningum, mismikiđ milli kannanna.

Ríkisstjórnarflokkarnir mćlast međ samtals 49% nokkuđ minna fylgi en ríkisstjórnin sem mćlist međ 58,2% núna var međ 74,1% í fyrstu mćlingu.

Súlan hjá Gallup sýnir lóđbeint fall á ţessum stutta tíma.

Nú er sumariđ framundan og sveitastjórnakosningar.

Líklega lafir ţessi stjórn fram á nćsta vor, nema eitthvađ óvćnt gerist, eins og allir vita ţá eru framundan erfiđir tímar hjá VG og rest í stjórninni.

 


Ríkisstjórnin hugleiđir gríđarlegar skattahćkkanir.

Til skođunar er innan samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytis ađ stofna eitt eđa eđa fleiri félög utan um stórar framkvćmdir í samgöngumálum. Vegatollar og önnur gjöld yrđu innheimt af ţeim sem nota mannvirkin en óljóst er á ţessu stigi hvort ađ ţau gjöld standi alfariđ undir kostnađi eđa hvort ríki leggi einnig eitthvađ til. Hugmyndin er ađ fara í framkvćmdir fyrir 100 til 150 milljarđa međ ţessum hćtti á nćstu fimm árum.

( ruv.is )

Samgönguráđherra, sá sem var einu sinni ţingmađur á móti vegtollum, hugleiđir 150 milljarđa álögur á bíleigendur á nćstu fimm árum.

Ţessi skattheimta er hugsuđ á völdum svćđum ţar sem kallađ er eftir miklum vegaframkvćmdum.

Vegtollar eru ekkert annađ er skattur sem lagđur er á bíleigendur og ţykir mörgum nóg komiđ af slíku á valinn hóp í ţjóđfélaginu.

150 milljarđar er gríđarleg fjárhćđ og hćtt viđ ađ mörgum ofbjóđi.

Ţessi skattur legst flatt á alla burtséđ frá getu og efnahag.

Valinn hópur er skattlagđur, og nú ţegar eru tugir milljađa innheimtir af ţessum sama hóp, kallađ olíugjald, bifreiđaskattur og ýmislegt annađ.

Ţeir fjármunir eru ćtlađir í vegagerđ og vegamál en allir vita ađ bróđurpartinum er stoliđ í annađ.

Bjarni Benediktsson grobbar af lítilsháttar skattalćkkunum en vinstri höndin hirđir ţađ sem hćgri gefur og miklu meira en ţađ.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgast međ hvort Framsóknarmađurinn Siggi skattur fćr ađ seilast ofan í vasa bíleiganda, ţá vćntalega međ blessun VG og Sjalla.


Bloggfćrslur 1. maí 2018

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • 2018 gamla krónan
 • 2018 bb
 • 2018 sjálfstæðisfuglinn
 • 0 2017 00000 Samfólistinn-1816
 • 2018 aurar

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 22
 • Sl. viku: 545
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 454
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband