SDG skilur ekki málið.

„Ég hef verið kallaður fleiri ljótum nöfnum en ég hef tölu á. Ég minnist þess hins vegar ekki að hafa áður verið kallaður ofbeldismaður. Ekkert sem um mig hefur verið sagt í pólitík hefur sært mig eins mikið,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, um viðtal við Lilju Alfreðsdóttur, varaformann Framsóknarflokksins, í Kastljósi í gær.

Sigmundur Davíð skilur ekki málið.

Hann áttar sig ekki á að hann og samflokksmenn gengu fram af þjóðinni.

Fyrrum samstarfsmaður hans kallaði hann ofbeldismann í Kastljósi.

Ljóst af viðbrögðum að margir eru sammála Lilju og hrósa henni fyrir hreinskilni og skýra framsetningu.

En ennþá skilur SDG ekki stöðu sína.

Hann og félagar hans skilja ekki alvöru málsins.

Ljóst er að hvorki hann eða aðrir í þessum sexmanna fylleríshóp eiga aldrei afturkvæmt á Alþingi nema í skugga þessa máls.

Aðrir þingmenn kæra sig ekki um að eiga við þau nokkuð samband utan þess sem nauðsynlegt er formsins vegna.

Það er staðreynd málsins og gott ef formaður Miðflokksins nái að skilja það.


Bloggfærslur 6. desember 2018

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818152

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband