Óboðlegar blekkingar á Alþingi.

Það kom flestum í opna skjöldu þegar upplýst var á dögunum að ekki væru til peningar til að ráðast í þær vegabætur sem Alþingi hafði áður samþykkt. Það var ekki gert ráð fyrir þeim í fjárlögum. Alþingi samþykkir að leggja veg, en ákveður svo nokkrum vikum síðar að veita ekki peningum í verkið. Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar þingsins, ræddi þetta á Morgunvaktinni á Rás 1. Hann viðurkennir að þessi vinnubrögð séu ekki í lagi.

____________

Viðurkennir að þetta sé ekki í lagi.

Kallar málið vandræðalegt.

Auðvitað var þetta ekki vandræðalegt

Þetta voru blekkingar og svik, ætluð til virðisauka í aðdraganda kosninga.

Í stað þess að kalla þetta vandræðalegt ættu þeir sem hlut eiga að máli að biðja þjóðina afsökunar á blekkinum og svikum.

Ekki undarlegt að virðing Alþingis sé þar sem hún er, í pilsnertölu.


Bloggfærslur 17. mars 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband