Lilja, Kata, bókaskatturinn og blekkingin.

2017 bækurÞingmenn allra flokka á Alþingi lögðu fram sameiginlegt frumvarp um afnám skattsins þann 26. september síðastliðinn, en fyrsti flutningsmaður þess var Lilja Alfreðsdóttir, sem nú gegnir embætti mennta- og menningarmálaráðherra í ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins.

Stjórnmálakonurnar Lilja Alfreðsdóttir og Katrín Jakobsdóttir voru að skrökva í kjósendur.

Báðar fóru þær mikinn fyrir kosningar, af skyldi með bókaskattinn.

En hvernig fór það ?

Þetta var bara skrök og sýndarmennska.

Bókarskatturinn enn á sínum stað þrátt fyrir að lögð væri fram formleg tillaga í fjárlagaumræðunni um afnám skattsins, eins og þær stöllur boðuðu.

Niðurstaðan - báðar greiddu atkvæði gegn tillögu um afnám skattsins eins og öll stjórnarandstaðan.

Menningarflokkurinn :-( Vinstri grænir í takt við Frekjuflokkana tvo enda í vasa þeirra.

Það verður væntalega bið á að kjósendur taki mark á stjórnmálamönnum, þá sérstaklega þeim tveimur sem mesta áherslu lögðu á þetta við kjósendur fyrir fáeinum dögum.

 

 


Bloggfærslur 24. desember 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 818117

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband