Ríkisstjórn VG svíkur öryrkja.

B2017 krupaðiroðað hefur verið til neyðarfundar í stjórn Öryrkjabandalagsins á mánudaginn. „Við verðum að upplýsa okkar fólk um það upplegg í fjárlagafrumvarpinu að engar hækkanir séu á örorkulífeyri. Við þurfum að ráða ráðum okkar um með hvaða hætti við bregðumst við þessu og hvernig við getum hugsanlega fundið einhverjar leiðir til að ná til stjórnvalda þannig að þau bregðist vonandi við. Við bindum enn vonir við að þau hækki örorkulífeyrinn – þau verða að gera það, það er ekki hægt að hafa þetta svona,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir.

( dv.is )

Stjórn Öryrkjabandalagins fundaði með tilvonandi ríkisstjórn þegar verið var að berja saman hægri stjórn VG.

Eftir þann fund var hópurinn bjartsýnn og viðræðurnar lofuðu góðu.

Nú blasir veruleikinn við í fjárlagafrumvarpinu, ekki króna í viðbót í þennan málaflokk og engar leiðréttingar í sjónmáli.

Fundurinn góði hefur snúist upp á vera orðavaðall og innhaldslaus.

Ríkisstjórn VG fer því af stað með það veganesti eins og sú síðasta, Sjálfstæðisflokkurinn ræður öllu.

VG hefur engin áhrif þar á og líklega er grasrót þess flokks að fara á límingunum.

Forusta VG mun ekki fá langa hveitibrauðsdaga hjá kjósendum sínum.

 


Bloggfærslur 18. desember 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818071

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband