Grobbfundir og 400 milljarðar.

372 milljarða vantar í viðhald helstu innviða landsins, svo sem flugvalla, hafna, vega og fasteigna samkvæmt skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga um ástand innviða.

Stjórnmálamenn hafa grobbað af afgangi á fjárlögum síðustu árin.

Allir muna hvað BB fjármálaráðherra var stoltur af afgangi og síðast frændi hans í síðustu fjárlögum.

Mig minnir að það ættu að vera um 40 milljarðar sem afgangurinn átti að vera.

Á meðan eru grotnandi innviðir samfélagsins öllum ljósir nema stjórnmálamönnunum sem virðst hafa ótæmandi hæfileika að stinga höfðinu í sandinn.

Löggæsla, landhelgisgæsla, vegir, framhaldsskólar, eignir ríkisins og margt fleira.

Allt líður fyrir ónógt fjármagn og niðurskurð.

Það er nú upplýst að uppsöfnuð fjárþörf vegna grotnandi innviða erum næstum 400 milljarðar.

Þetta gerist á vakt Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins síðustu árin og aðgerðarleysi síðustu ríkisstjórnar er öllum ljós.

En að mæta á grobbfundi og stæra sig af afgangi síðustu tvö árin sýnir hið fullkomna ábyrgðarleysi.

Svona stjórnmálamenn verður að setja í langt frí.


Bloggfærslur 5. október 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband