24.11.2009 | 16:24
Þvílíkt lið.
"Þingmenn stjórnarandstöðunnar fóru fram á það á Alþingi í dag að farið yrði með Icesave-málið aftur inn í nefndir þingsins til frekari umfjöllunar. Sögðu þeir svo mikilvægar upplýsingar hafa komið fram á undanförnum dögum að ekki væri annað hægt. Að sögn forseta Alþingis verður málið skoðað. Á meðan ekki hefur verið tekin ákvörðun heldur önnur umræða um Icesave áfram."
Hvað gerði íslenska þjóðin af sér til að hún verðskuldaði alþingismenn sem engu þora og eru haldnir ákvarðanafælni á háu stigi. Hugleysi og ábyrgðarleysi stjórnarandstöðunnar nær sífellt hærri hæðum og ljóst er að þjóðin er orðin langþreytt á þessu liði.
Í guðana bænum sameinist um að ljúka málum og hætta þessu endalausa hráskinnaleik sem engum gagnast og er öllum til tjóns.
![]() |
Vilja Icesave aftur í nefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er svo misjafnt hvað fólk kallar mikilvægar upplýsingar. Segir ekki einn af bankastjórum Seðlabankans að einhverjir 185 milljarðar séu ókönnuð tala í þessum samningi? Og að það sé mismunur á þeim vöxtum sem okkur er ætlað að borga og þeim vöxtum sem tíðkast í samningum þessara þjóða!
Árni Gunnarsson, 24.11.2009 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.