Þorir VG að leiða ríkisstjórn ?

Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, eða 57 prósent, vill sjá Vinstri græn í nýrri ríkisstjórn. Næstflestir vilja að Framsóknarflokkurinn taki sæti í ríkisstjórn, eða 35 prósent, og 33 prósent vilja sjá Samfylkinguna í næstu ríkisstjórn.

Flestir vilja VG í ríkisstjórn og flestir vilja að VG leiði ríkisstjórn.

Auðvitað er ekki tímabært að ræða þessi mál af alvöru, það á víst eftir að kjósa.

En samt er eðlilegt að spyrja sig, þorir VG að leiða ríkisstjórn og semja um viðkvæm mál við aðra flokka ?

Fram að þessu hefur hinn ágæti formaður flokksins gugnað á að taka nokkur afgerandi skref eða taka frumkvæði.

Kannski breytist það og verður að breytast ef áherslubreytingar eiga að verða í stjórnmálum á Íslandi.

Hvað sem öðru líður, ef VG ætlar að halda áfram að vera á sama róli og síðustu misseri þá verður félagshyggjustjórn ekki að veruleika og Sjálfstæðisflokkurinn heldur áfram að velja sér samstarfsflokka.

Það þarf að vera hugrakkur í stjórnmálum ef maður vill breyta.

Viljum við það ?


Bloggfærslur 20. september 2017

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband