Búið að ákveða það - SDG á útleið.

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son sveik fyrst og fremst sjálf­an sig þegar hann upp­lýsti ekki um af­l­and­seign­ir eig­in­konu sinn­ar. Þetta seg­ir Svein­björn Eyj­ólfs­son, sem hyggst bjóða sig fram til for­manns gegn Sig­mundi að óbreyttu. Hann seg­ir mik­inn þrýst­ing á Sig­urði Ingi Jó­hanns­syni um að fara fram.

_________________

Það dylst engum að búið er að ákveða að slá SDG af sem formann Framsóknarflokksins.

Hvort fyrsti kafli í því verði að hann tapi í NA kjördæmi á eftir að koma í ljós.

Ef það gerist þá er annað á beinu brautinni, hann fer ekki í formannsslag eftir að tapa kjördæminu.

Ef honum aftur á móti tekst að hanga á því mun fara fram formannskjör í byrjun október.

Sigurður Ingi er örugglega búinn að ákveða að taka slaginn þó rósamálið hafi náð hæðum hjá honum eftir Akureyrarfundinn.

Þar var forsætisráðherra ekki á mælendaskrá en SDG formaður fékk sviðið með furðulegri ræðu ef marka má fjölmiðla og af því sem út hefur lekið.

Ég held að búið sé að ákveða að SIJ muni taka slaginn við SDG og eins og staðan er, fella hann.

En þetta gæti allt eins gerst ef - þegar SDG tapar í NA kjördæmi nær í tíma.

Það væri meiriháttar óvænt ef ekki verða formannsskipti í Framsókn.


mbl.is Sveik fyrst og fremst sjálfan sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. september 2016

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 818139

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband