Ótrúlegir listar.

Kosið var í fimm efstu sæt­in í hvoru kjör­dæmi vegna fram­boðs Fram­sókn­ar­flokks­ins fyr­ir kom­andi alþing­is­kosn­ing­ar í Reykja­vík, á tvö­földu kjör­dæmaþingi í dag. Eins og mbl.is greindi frá leiðir Karl Garðars­son lista ­flokks­ins í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi norður og Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir í suður.

__________________

Svona voru allir listar fyrir 30-40 árum

En að sjá svona samsetningu 8 karlar og 2 konur, 1 kona í efstu fimm í báðum Reykjavíkurkjördæmum.

Fátt við þessu að segja annað en flestir eru hissa - steinhissa.

Er virkilega ekkert í lögum flokksins sem bannar þetta ?

Hélt að svona væri óhugsandi 2016

Kannski skiptir þetta bara engu máli þegar Framsókn er annarsvegar.

Hver veit.


mbl.is Efstu sæti Framsóknar í Reykjavík ljós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. ágúst 2016

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 818225

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband