Endurhæfing hugans.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að þrátt fyrir harðar deilur á árinu sem er að líða sé mikilvægt að þingmenn nái saman um mikilvæg verkefni sem óunnin eru og skipta muni sköpum um framhald og framvindu næstu ár.

Sigmundur Davíð nefnir þrjú atriði sem þoli enga bið:

  • Endurreisn trúverðugleika, trausts og sáttar í samfélaginu
  • Endurreisn heimila
  • Endurreisn atvinnulífs

Gott er að sjá... helsti sérfræðingur þingsins í fúkyrðum og neikvæðri umræðu kominn á endurhæfingu hugans.

Batnandi mönnum best að lifa og ber að fagna því ef þetta á sér stoð og verður reynslan af formanni Framsóknarflokksins á nýju ári.


mbl.is Stjórnmálamenn hvetja til samstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Já það er ekki laust við að setji að manni ógleði..

Þvílíkur loddari. Falskheitin og ómerkilegheitin hreinlega geisla af honum.

hilmar jónsson, 31.12.2009 kl. 11:26

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

þið ættuð að vera glaðir núna. Búnir að setja þjóðina í ánauð næstu áratugina vegna einkaskulda vina forsætisráðherra og fjármálaráðherra.... Til Hamingju strákar... Við skulum vona að þið getið gengið um glaðir á sál og líkama yfir þessum markmiðum ykkar sem tókust hér.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 31.12.2009 kl. 11:54

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Simundur Davíð hreinlega geislaði af sjálfstrausti í síldinni. Það eru allir kjánar nema hann einn.

Jón Halldór Guðmundsson, 31.12.2009 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 818038

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband