Ofmat og ýkjur.

 

Umræðan um gríðarlega andstöðu þjóðarinnar við Icesaveábyrgðir er umhugsunarefni. Auðvitað eru allir grautfúlir yfir að þurfa að ábyrgjast þessa hluti..gefur auga leið. Undarlegt að það hafi ekki komið fram 100% andstaða við það í skoðanakönnunum.

Flestir gera sér grein fyrir því og mér finnst það ekkert sérstaklega góður árangur að fá 15% kjósenda til að skrifa undir galopna síðu á facebook. Ef þjóðin væri jafn brjáluð eins og Indefence og fleiri halda fram hefði maður getað reikna með 70% hjá þjóð sem hefur 95% aðgang að tölvum.

Fámennið á Austurvelli í gærkvöldi sýnir svo ekki verður um villst að þetta mál brennur mest á forsvarsmönnum þessara mótmæla sem láta hátt í fjölmiðlum...

Flestir hafa á því skilning að þetta mál þarf að klára og axla ábyrgð.. Ísland ætlar ekki að láta flokka sig með óreiðuþjóðum sem ekki standa við skuldbindingar sínar þó svo brennuvargar hrunflokkanna vilji hafa það þannig.

Ég flokka mig ekki sem stuðningsmann Icesaveábyrgða... en skil það og veit að þetta er það eina sem við getum gert í þessari stöðu.. við þurfum nefnilega að snúa okkur að uppbyggingu og samvinnu innbyrðis og við aðrar þjóðir...

enda hefur þessi niðurstaða vakið jákvæða heimsathygli samkvæmt fjölmiðlum heimsins.


mbl.is Mótmæli á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband