Er Framsókn eini flokkurinn sem ekki hugsar til enda ?

Nú er stutt í að Icesavemálið verði til lykta leitt. Þá mun koma í ljós hvort Framsóknarflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn á Íslandi sem ekki horfir á þetta mál í heild sinni en í stað þess leggur hann til upplausn og skammtímaviðbrögð.

Orð Bjarna Benediktssonar um nýjan meirihluta virðast benda til þess að Sjálfstæðisflokkurinn ætli að axla ábyrgð á þessu máli. Um tíma leit út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn væri í afneitun eins og alkahólisti og kannaðist ekkert við fortíð sína og tengingar málsins. En nú virðist sem meirihluti alþingismanna hafi sameinast um lausnir sem gagnast landi og þjóð bæði í nútíð og framtíð. Því ber að fagna.

En Framsóknarflokkurinn kýs að vinna í gruggugu vatni atkvæðaveiða og óábyrgar afstöðu.


mbl.is Nýr meirihluti tók völdin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

enda opin í báða enda

Jón Snæbjörnsson, 28.8.2009 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818054

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband