Ætli hann færi nú ekki fyrr heim í gömlu Framsókn.

Margt er skrafað og skeggrætt þessa dagana ... misgáfulegt.

Ein kjaftasagan var að Þráinn Bertelsson væri á leið í Samfylkinguna úr óeiningunni og ónægjunni í Borgarahreyfingunni.

Þráinn hefur nú neitað þessu enda er hann ekki í neinum deilum við einn eða neinn.. það eru bara hinir sem eru að deila. Þráinn er eimitt þekktur að því að vera friðarins maður og fara með veggjum og engan trufla.  Tounge

Fáránlegasta í þessari kjaftasögu er að Þráinn væri á leið í Samfylkinguna. Ætli karlinn færi ekki fyrr heim í gömlu Framsókn þar sem honum tókst oftar en ekki að halda mönnum á tánum.

 


mbl.is „Fyrr frýs í víti en ég skipti um flokk“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Hann er æstur ESB sinni.  Bendir það ekki til að hann geti verið á leið í Samfylkinguna?

Sigurður Þórðarson, 9.8.2009 kl. 14:36

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Sigurður... þú fylgist ekki vel með ef þú heldur að það séu bara ESB sinnar í Samfylkingunni.

Jón Ingi Cæsarsson, 9.8.2009 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 818069

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband