Hallćrislegt.

Mér hefur alltaf ţótt ţađ hallćrislegt ţegar menn finna nýjan sannleika ţegar ţeir falla í prófkjörum. Ţetta gerđi Jón Bjarnason ţegar hann féll í prófkjöri Samfylkingarinnar í NV um áriđ.

Og ađ Karl Matthíasson verđi allt í einu Frjálslyndur og eigi međ ţeim samleiđ er eiginlega bara broslegt. Hvar ćtli karlinn fái sćti á frambođslista ? Allavegana ekki í NV ţar er búiđ ađ Guđjón og Sigurjón búnir ađ rađa sér... og Kiddi sleggja farinn.

Kannski mćtir Karl á lista í NA í guđs nafni... ef svo er veri hann velkominn í baráttuna.

Svo ég bćti nú ađeins viđ.

 Ég veit ađ Karl hefur sómatilfinningu og ţví reikna ég međ ađ hann víki úr ţingflokki Samfylkingarinnar og af ţingi og láti varamanni eftir ađ klára málin ađ kosningum.


mbl.is Karl V. til liđs viđ Frjálslynda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Sammála ţessu - hugsjónir sem eru falar fyrir ţingsćti eru einskis virđi. Karl laut í gras í sínu kjördćmi og ţá leitar hann á nýjar lendur, óháđ ţví fyrir hvađ téđ beitarland stendur. Hingađ til hefur Karli svelgst á tuggunni sem ţar er í bođi; viđ skulum sjá hversu vel hún fer í magann núna.

Jón Agnar Ólason, 13.3.2009 kl. 10:44

2 Smámynd: Sćvar Helgason

Ja hérna , núna er Karl V. Matthíasson aldeilis kominn í félagsskapinn- Frjálslyndaflokkinn. Í prófkjöri 2007 féll fyrrum (vara) ţingmađur Samfylkingarinnar SV kjördćmi- í prófkjöri. Sá gekk í kjölfariđ í Frjálslyndaflokkinn. Hann náđi engum árangri ţar- og er nú kominn í Samfylkinguna, aftur.  Verđur ekki svo međ Karl V. Matthíasson - týndi sonurinn kemur heim aftur  ađ ári eđa tveim ??

Sćvar Helgason, 13.3.2009 kl. 11:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband