Að tala niður ástandið.

Ég mjög hissa á Bjarna Ben. Hann tekur pólitískan málflutning Sjálfstæðisflokksins í öndvegi og talar niður ástandið. Þessi maður talaði ekki svona þegar hann var í ríkisstjórn. Nú velur hann að taka upp svartagallsraus og svartsýnishjal sem er eitthvað sem við þurfum ekki meira af.

Það sem hann er að segja er ekkert nýtt og var ljóst þegar hann var í ríkisstjórn. Nú hentar það honum í málþófsgír Sjálfstæðismanna að taka þessi má umræðuna út frá neikvæðum forsendum.

En það má svo sem skilja Bjarna. Hann er í prófkjörsslag og verður að segja eitthvað sem gæti virkað á Sjálfstæðismenn þannig að hann fái atkvæði þeirra..... og svo má ekki gleyma að hann ætlar líka að verða formaður flokksins.

Það má líklega flokka þetta dimmviðrisraus sem kosningabaráttu í Sjálfstæðisflokknum eins og málfþófið sem þeir eru að stunda á þingi til að fá athygli.

Fyrst flokkurinn...... svo þjóðin.


mbl.is Lánasafn nýju bankanna afar lélegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband